Gríma - 15.03.1931, Blaðsíða 63

Gríma - 15.03.1931, Blaðsíða 63
HVÍTKLÆDDA STÚLKAN 6Í 15. Hvítklædda stúlkan. (Eftir handriti Baldvins Jónatanssonar. Sögn Jóns bónda Sæmundssonar í Narfastaðaseli). Jón Sæmundsson, sem nú (1907) býr í Narfa- staðaseli, var á yngri árum vinnumaður á Grenjað- arstað hjá Benedikt prófasti Kristjánssyni. Þá var Jön átján ára gamall, er hann tók við fjárgeymslu að vetrinum og gekk á beitarhús frá Grenjaðarstað; eru þau á þeim stað, er Þegjandadalur er kallaður og all-langt frá bænum. Þegar jörð var góð, lét Jón sauðina út gjaflausa fyrir dag og byrgði þá ekki fyrr en um dagsetursbil. Eitt kvöld lét hann sauðina inn á vanalegum tíma; veður var þá stillt, en nokk- uð skuggalegt, þoka í lofti og muggaði öðru hvoru, en þó reif frá tungli við og við, svo að bjart var til jarðar og vel ratljóst. Þegar sauðirnir voru komnir inn, gekk Jón inn í húsið á eftir þeim. Þá stundina lagði góða skímu af tunglinu inn um dyrnar, svo að hann sá glóru um allt húsið. Varð honum þá litið upp í hlöðudyrnar móti garða og sá, að þar stóð ung stúlka hvítklædd og horfði á hann angurblíðum aug- um. Jón var maður ómyrkfælinn, en svo varð honum samt bilt við sjón þessa, að hann þaut út úr húsinu, byrgði það í snatri og hljóp sem fætur toguðu heim að Grenjaðarstað. En rétt þegar hann var heim kominn, skall á moldviðrishríð. Jón gekk á beitar- húsin eftir sem áður og leið svo veturinn, að hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.