Gríma - 15.03.1931, Síða 67

Gríma - 15.03.1931, Síða 67
ÍJRUKKNUN JóNÍNU FRÁ BASSASTÖÐUM 65 seinlega, en fór þó og hitti allar stúlkurnar í bezta gengi og hinar kátustu. Vorið eftir fór Jónína vistferlum til Jóns læknis Guðmundssonar á Hellu. Jón læknir hafði jörð þá með, er Goðdalur heitir, í Bjarnarfirði. Lét hann Jónínu vera þar ásamt fleira fólki við vorvinnu. Hafði hún tekið til sauma föt af Guðmundi stjúp- syni Jóns; kepptist hún við saumana og vildi geta fært Guðmundi fötin fyrir sunnudag þann, er hún vissi að bar að messa á Kaldrananesi, sem er annexia frá Stað. Vissi hún, að þá ætlaði hann og fleira fólk frá Hellu til kirkju, og sjálf ætlaði hún líka að fara. Svo fór, að hún kom fötunum af og lagði af stað með þau að Hellu snemma á sunnudagsmorguninn. Fékk hún hest að láni á Svanshóli, en hann var illa taminn og óþægur. Þurfti hún að fara yfir Goðdalsá, sem er ill yfirferðar. Er þar stytzt frá að segja, að hún drukknaði í ánni og hesturinn einnig. Kjartan Guðmundsson bóndi á Skarði, bróðir Jóns læknis, fann þau bæði rekin og örend. Var Jóni föður Jón- ínu gert aðvart, og fékk hann Sæmund Bjarnason á Gautshamri, föðurbróður Guðbjargar, til að til- kynna henni látið. Þegar hún sá Sæmund koma, gekk hún þegar á móti honum og kvaðst vita erindi hans; væri hann kominn til að segja sér, að nú væri Jónína dóttir hennar drukknuð; sagðist hún lengi hafa við því búizt og kæmi það sér enganveginn á óvart. Srlma IV. 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.