Gríma - 15.03.1931, Síða 70

Gríma - 15.03.1931, Síða 70
68 HÚLDTJKONAN Á SELJALANDÍ neitt. Daginn eftir kom Torfi bóndi á Kleifum að Bassastöðum; hann var af Kollafjarðarætt og fylgdi Bessi honum einatt. Var Torfa boðið inn í stofuna, þar sem Jón hafði séð hnöttinn. — öðru sinni drap Bessi kú á Bassastöðum á undan komu Torfa; lá hún blá og beinbrotin á básnum, er að var komið. — Á Vestfjörðum hafa gengið margar sögur um glett- ingar Bessa, en á síðari árum kvað lítið verða vart við hann. Þó segja sumir, að enn sé slæðingur á und- an fólki af Kollafjarðarætt. 18. Hnldnkonan á Seljalandi. (Handrit Eyjólfs Guðmundssonar á Hvoli í Mýrdal. Sögn Þóru Benediktsdóttur). Á Seljalandi í Fljótshverfi var fjós með palli; var áður sofið á fjóspallinum að vetrarlagi, en vak- að í baðstofunni. — Einn vetur fór að bera á reim- leikum á fjóspallinum, og kvað svo rammt að þeim, að heimafólk fékkst ekki til að sofa þar, þegar fram í sótti. Þá voru þar vinnuhjú Þóra Benediktsdóttir og Jón Bjarnason; voru þau gift, en fátæktar vegna urðu þau að hafa ofan af fyrir sér með vinnu- mennsku. Þau tvö sváfu þó eftir sem áður á fjós- pallinum tvo vetur í röð og urðu einskis vör. Þóra gætti þess æfinlega að hafa guðsorð um hönd og að engin háreysti eða galgopaskapur ætti sér þar stað. Svo var það einhverja nótt að áliðnum vetri, að Þóru dreymdi að til hennar kæmi huldukona og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.