Gríma - 15.03.1931, Síða 71

Gríma - 15.03.1931, Síða 71
HVARF SNORRA 69 segði við hana: »Þóra mín, þú ert ekki einsömul hérna í fjósinu, því að ég bý hér líka. Ég á eina kú, sem er bundin á auða básnum, undir rúminu þínu«. Sagði konan henni einnig, að kýrin sín hefði aldrei mjólkað eins vel og í vetur, og að aldrei hefði verið eins gott framferði í fjósinu og síðan Þóra hefði komið þangað; væri hún þó sett hjá mörgu, er bæj- arfólkið fengi að njóta. Hvarf svo huldukonan að því sinni. Sumarið eftir bar svo við að Þóra var að raka ljá uppi í heiði. Dró þá allt í einu úr henni allan mátt, svo að hún varð að fleygja sér út af. Kom þá til hennar í draumi þessi sama kona og vorkenndi Þóru mjög, hve harðan húsbónda hún ætti. Var nokkur á- stæða til þessa, enda fóru þau hjón vistferlum vor- ið eftir að Maríubakka. Þegar þau voru þangað komin, dreymdi Þóru enn konu þessa og kvaðst hún þá líka hafa flutt sig að Maríubakka. En skömmu síðar dreymdi hana, að huldukonan kæmi til hennar, kveddi hana alúðlega og segði, að nú yrði hún að flytja þaðan aftur, því að dóttir sín, sem gift væri sýslumanninum á Töngum, hefði eignast tvíbura! 19. Hvarf Suorra. (Eftir handriti Þorsteins Þorkelssonar frá Hvarfi). Flóvent hét maður. Hann bjó á Selárbakka á Ár- skógsströnd um aldamótin 1800. Flóvent átti tvo sonu, er hétu Snorri og Guðmundur, en vel má vera að böm hans hafi verið fleiri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.