Gríma - 15.03.1931, Qupperneq 72

Gríma - 15.03.1931, Qupperneq 72
70 HVARF SNORRA Þegar Snorri var átta eða níu vetra, bar svo við eitt vor, litlu eftir krossmessu, að hann var sendur eitt laugardagskvöld inn að Hillum til þess að sækja lambgemling, er var þar vís og heima átti á Selár- bakka. Það var liðið fram undir háttatíma, þegar hann kom að Hillum. Honum var afhent lambið og léð til fylgdar stúlka, litlu eldri en hann, bóndadótt- ir á Hillum, er Helga hét; þótti ekki fært fyrir hann einan að reka lambið. Héldu þau af stað og gekk vel, þar til er þau áttu ekki eftir nema örstuttan spöl heim að Selárbakka. Þá skildi Helga við Snorra hjá hól einum litlum eða kennileiti, því að þau þóttust vita, að auðvelt mundi vera að reka lambið heim að húsi því, er það var vant að vera í. Sá Helga ekki til Snorra, þegar hann lét lambið inn, því hún tók þeg- ar til fótanna og hljóp sem mest hún mátti heim á leið, til þess að ná háttum, ef unnt væri. Þegar farið var á fætur á Selárbakka morguninn eftir, var Snorri ekki kominn og héldu menn, að hann mundi hafa gist á Hillum; mundi fólkinu þar hafa þótt vera of framorðið til þess að láta hann vera einan á ferð. Var nú sent inn að Hillum og spurt eftir drengnum, en stúlkan sagði eins og var og hér er til greint. Lá þá sumum við að rengja orð hennar, en þess þurfti eigi, því að hún var bæði réttorð og stillt, og þegar að var gætt eftir á, var lambið í fjárhúsinu á Selárbakka hjá öðrum kind- um. — Helga á Hillum varð löngu síðar kona á Ytra-Holti í Svarfaðardal á árunum 1834—1855, eða jafnvel lengur. Á árunum 1791—1809 var séra Helgi Benedikts-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.