Gríma - 01.09.1945, Blaðsíða 34

Gríma - 01.09.1945, Blaðsíða 34
32 SYSTKININ FRÁ VÍÐIVALLAGERÐI [Gríma göngunum við hina útihurðina er mannýgur boli, sem þau hafa tryllt með því að vekja sér æð á viku hverri og láta hann sleikja blóðið. Ætlast þau til, að boli sjái fyrir þér, ef þú leitar útgöngu um þær dyr.“ Þá rótaði Þórður í hrísbæli sínu og dró upp sveðju mikla og bit- urlega og öxi; rétti hann Ólafi sveðjuna og mælti: „Nú er það ráð mitt, að við leitum útgöngu báðir í senn; skalt þú ráðast að bola, stinga hann undir vintsra bóg og láta sveðjuna standa, þar sem hún er komin, en sjálfum ætla eg mér að fást við karl og kerlingu, því að á þeim á eg mín að hefna.. Munu þau ekki varast þessi ráð mín, því að eigi vita þau til, að eg hafi nein vopn undir höndum.“ Ólafur féllst á þessa ráðagerð, og fóru þeir félagar að eins og Þórður hafði fyrir mælt. Tókst Ólafi að stinga bola til bana og brjótast út um útidyrnar. Beið hann stundarkorn á hlaðinu, og kom þá Þórður út til hans; hafði hann banað þeim karli og kerlingu inni í göngunum með öxinni. Síðan dysjuðu þeir líkin, og er því var lokið, tóku þeir sér blund fram undir birt- ingu. Var þá dimmviðrinu slotað og komið stillt og bjart veður. Bjuggust þeir félagar þá til ferðar og völdu sér til nestis allt það bezta, sem þeir fundu í búri og eldhúsi, en þar var gnægð feitra magála og annars góðgætis. Sóttist þeim ferðin vel suður og náðu hátt- um að Hofi í Álftafirði að kvöldi annars dags. Fengu þeir hinar beztu viðtökur, skiluðu bréfi Böðvars prests og dvöldust um kyrrt í þrjár nætur í góðu yfirlæti. Af- henti séra Guðmundur þeim þá bréf sitt til séra Böð- vars, en þeir kvöddu og hófu heimferð sína. Er eigi annars getið, en að þeim farnaðist vel og náðu heim að Valþjófsstað seint að kvöldi annars dags. Varð Böðvar prestur harla feginn heimkomu Ólafs, því að hann var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.