Gríma - 01.09.1945, Blaðsíða 74

Gríma - 01.09.1945, Blaðsíða 74
72 HULDUFÓLKSSÖGUR [Gríma á hlaðið og fór að mjólka ærnar, sem flestar voru mó- rauðar eða gráar.“ „Þú hefur líklega sofnað og þig dreymt þetta, Þórunn mín,“ mælti prestkonan. „Nei,“ svaraði Þórunn, „eg var glaðvakandi." — Öllum þótti ólíklegt, að Þórunn hefði haft vit til að skrökva sög- unni; aldrei varð vart við, að hún segði ósatt, og ávallt sagði hún söguna eins. Löngu síðar heyrði eg hana segja frá þessu sjálfa, og þá bar sögunum hér um bil orðrétt saman við það, er hún hafði sagt í fyrstu. c. Huldufclkið í Hólkotsgili. [Handrit Konráðs Erlendssonar, kennara á Laugum]. Rétt sunnan við eyðibýlið Hólkot í Laxárdal liggja tvö gil ofan úr brún niður að jafnsléttu, og er mjór röð- ull á milli þeirra. Eru gilin kennd við Hólkot’ en að- greind með því að nefna þau Ytra- og Syðra-gil. Þau eru grasi gróin og í þeim slægjur nokkrar. Að norðanverðu í Syðragili er klöpp eigi alllítil. Er hún og kennd við Hólkot, en nafnið jafnan haft í fleirtölu. Það hefur verið trú manna, að huldufólk byggi í klöppunum, og hefur þess nokkrum sinnum orðið vart. Þegar Ari Vigfússon bjó á Hamri um miðja öldina sem leið, var hann eitt sinn við slátt í Hólkotsgili. Hafði hann hjá sér hest blesóttan og teymdi hann til beitar í mó eða grýttan blett nærri klöppunum. En svo undarlega brá við, að Blesi kom þegar aftur til Ara, og þótt hann teymdi hann aftur á sama staðinn, kom hann jafnharðan til baka og var svo nærgöngull, að ekki var hægt að slá fyrir honum. Þótti Ara þetta kynlegt. Þegar þetta var búið að ganga svona nokkrum sinnum, fór að sækja svefn á Ara. Lagði hann sig fyrir og sofnaði brátt. Dreymir hann þá, að til hans kemur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.