Gríma - 01.09.1945, Blaðsíða 50

Gríma - 01.09.1945, Blaðsíða 50
48 DRAUGASÖGUR [Gríma að hún hafi verið. Svo var hleðslan haglega gerð, að kalla mátti, að hún stæði óhögguð þarna niðri í jörð- inni, nema efstu steinarnir. Engin merki sáust tóttar- innar ofanjarðar. Þegar verið var að taka upp grjótið úr norðurveggn- um, kom þar fram, innan í hleðslunni ofarlega, haus- kúpa af manni, og virtist henni hafa verið komið þar fyrir á þann hátt, að teknir hefðu verið úr hleðslunni steinar, höfðinu smeygt þar inn og steinunum komið nokkurn veginn í samt lag aftur. — Hauskúpa þessi, þ. e. a. s. beinin, voru lítið fúin og ósködduð að öðru en því, að ilítið gat var á þunnvanga hægra megin og ann- að hægra megin nefbeinsins, neðan við augað. Sást glögglega, að þessir áverkar höfðu verið á höfðinu áð- ur en það var sett í vegginn, því að beinabrotin höfðu kippt sér til baka fyrir bæði götin. Jaxlar voru heilir og ófúnir með öllu og ekki slitnir, svo að auðséð var, að höfuðið var af manneskju á góðum aldri. Ekki fundust þarna fleiri bein, og var þó að þeim leitað all- mikið. Þótti mönnum þetta undarlegt. Þegar þetta bar við, var á Frostastöðum Guðmund- ur Þorláksson magister, hinn kunni fræðimaður.1) Það . er skammt milli Frostastaða og Hjaltastaða, og kunn- leikar voru milli grannfólksins á bæjum þessum. Kom Guðmundur alloft að Hjaltastöðum og skoðaði hann ásamt Þorsteini og sonum hans hauskúpuna oft og vandlega. Dáðist Guðmundur að því, hversu óvenju fagurmynduð hauskúpan væri, og ræddu þeir oft um þetta. — Heilabúið var stórt og einkar vel lagað, nef- rótin mikil, nefbeinið beint, og kom þeim. öllum sam- an um, að maður sá, sem höfuðið væri af, hlyti að hafa 1) Guðm. Þorláksson var fæddur 22. apríl 1852, dáinn 2. apríl 1910.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.