Gríma - 01.09.1945, Blaðsíða 64

Gríma - 01.09.1945, Blaðsíða 64
62 KÍMNISÖGUR [Gríma fann, hvað Erlendi leið, ýtti hann honum þannig fram, að hann lenti sem næst kerlingu. Loks tekur Erlendur í handlegg Jónasar og segir: „Er þetta kerlingarunginn, sem hjá yður hefir verið, Jónas minn, eða er það svipurinn eftir hana, sem menn kalla svo?“ Einu sinni var Erlendur á ferð um Öxnadal. í nánd við Lurkastein hjá Bakkaseli hitti hann kvenmann. Settust þau undir steininn og tóku tal saman. Fór ekki ólíklega á með þeim. En er hann fann viðmót hennar blíðlegt, og látbragð hennar gjörðist ástúðlegt, varð honum svo mikið um, að hann féll í ómegin. Þegar hann raknaði við aftur, var konan öll á burtu, sem vænta mátti. Sagði hann síðar svo frá, að einu sinni hefði liðið yfir sig af ofurgæðum undir Lurkasteini. Erlendur sagði svo frá komu sinni á bæ nokkrum: „Eg barði að dyrum, og þá kom út barnskratti. Barn- skrattinn spurði, hvað eg héti, og eg sagði barnskratt- anum það. Þá sagði barnskrattinn: „Ekki vænti eg, að þú sért hann Erlendur blautabrúða?““ — Sýnir þetta, að honum hefur ekki verið vel við auknefni sitt frem- ur en öðrum. b. „Át eg keppinn, Jóhannes?" [Handrit Jónasar Rafnars. Sögn frú Þórunnar Stefánsdóttur, 1930]. Fyrir svo sem tveim mannsöldrum var í Borgarfirði syðra húsfreyja nokkur, sem annáluð var fyrir flas- fengni og mælgi. Eitt haust í sláturtíðinni átti ná- granni hennar, Jóhannes að nafni, erindi við hana; sótti hann svo að, að hún var þá að sjóða slátur í eld- húsi. Þegar henni bárust boð Jóhannesar, stóð svo á, að hún var með rjúkandi sláturkepp í höndunum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.