Gríma - 01.09.1945, Blaðsíða 53

Gríma - 01.09.1945, Blaðsíða 53
Grima] DRAUGASÖGUR 51 sagnir ganga um það, að menn hafi heyrt lík hljóð og þessi á undan komu Kristjáns. d. Móhnýflótti hundurinn. [Handrit Konráðs Erlendssonar, kennara á Laugum.] Frá 1799 til 1834 bjó á Nípá í Kinn bóndi sá, er Jón hét og var Sturluson. Hann var afi Jónasar organista og tónskálds Helgasonar. Jón átti dóttur, sem Guð- björg hét. Hún dó háöldruð á Ófeigsstöðum í Kinn hjá Guðnýju Guðlaugsdóttur ömmu minni. Mundi móðir mín hana glöggt, og hafði Guðbjörg sagt henni frá mörgum undarlegum hlutum, sem fyrir hana höfðu komið á lífsleiðinni. Er ein sagan á þessa leið: Þegar Guðbjörg var unglingur heima á Nípá, var það eitt kvöld eða seinnipart dags, að hún var send fram í bæ með skinnplögg af föður sínum, sem kom- inn var inn úr fjárhúsum. Hríðarveður var, en ekki orðið dimmt af nóttu. Þegar hún kom fram í göngin, sá hún frammi'í bæjardyrunum mórauðan hund. Var hann nokkuð annarlegur í vexti og með tvo hnýfla upp úr hausnum. Guðbjörg var ýmsu yfirnáttúrlegu vön og lét sér hvergi bregða, þótt hún sæi þegar, að hér var ekki um jarðneskan hund að ræða. Gekk hún rakleiðis fram í bæjardyrnar og sló til rakkans með skinnplöggunum. Rak hún höndina í annan hnýfilinn og meiddi sig nokkuð. En þegar hún hafði barið hund- inn, breyttist hann í einu vetfangi og varð að heykláf (meis). Hafði faðir hennar borið hann inn frá fjós- hlöðu og sett hann þarna í bæjardyrnar. Svo hafði djöfullinn hlaupið í meisinn og breytt honum í hund. En þegar hún gekk svo djarflega að honum, hvarf 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.