Gríma - 01.09.1945, Blaðsíða 33

Gríma - 01.09.1945, Blaðsíða 33
Gríma] SYSTKININ FRÁ VÍÐIVALLAGERÐI 31 ráð en að leita upp skjáglugga, guða og biðjast gist- ingar. Var svarað inni fyrir, og kom til dyra gamall karl, sem studdist við hækju. Tók hann Ólafi vel, fylgdi honum til baðstofu og lét hann setjast á hrís- bæli, en tók sér sjálfur sæti á stofurúmi. Var þar fyrir í baðstofunni gömul kerling, illileg á svip, og tók hún lítt undir kveðju Ólafs. Ekki spurðu þau hann frétta né af ferðum hans, en voru að pískra saman í hálfum hljóðum, og loks tók Ólafur eftir því, að karl tók laumulega undan höfðalagi sínu hvítskefta sveðju og stakk henni upp í ermi sína. Þegar á kvöldið leið, stauluðust þau karl og kerling fram úr baðstofunni og skildu Ólaf einan eftir, en skömmu síðar kom inn til hans ungur maður, sem heilsaði honum glaðlega og tók sér sæti hjá honum. Tók Ólafur þá svo til orða: „Svo lízt mér á þig, að eigi munir þú vera skyldur hús- bændunum hér, og vildi eg biðja þig að skjóta mér burtu héðan, því að eg óttast, að mér séu hér brugguð banaráð af karli og kerlingu." „Rétt getur þú til um það,“ svaraði maðurinn, „að eigi er eg þeim. skyldur, og líkt stendur á um okkur báða. Þórður heiti eg og villtist eg hingað af Fljótsdalshéraði fyrir sex árum, og tóku karl og kerling mig nauðugan til sin til að vinna sér, en eg hef eigi átt annars kost vegna þess, að eg rata eigi heim til mín aftur. Vaknar nú enn heimþrá mín við að hitta þig að máli, og skal eg gera allt til að forða þér héðan og okkur báðum; mun eg ekki horfa í að bana þeim báðum, karli og kerlingu, því að fús er eg til frelsisins eftir margra ára þrælkun. — Svo er hér húsum háttað, að tvennar eru útidyr. Munu það vera ráð karls og kerlingar, að bera grjót á aðra útihurð- ina, en leynast þar í göngunum og leggja þig að velli í myrkrinu með sveðju, ef þú leitar þar útgöngu; en í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.