Gríma - 01.09.1945, Blaðsíða 54

Gríma - 01.09.1945, Blaðsíða 54
52 DRAUGASÖGUR [Gríma djöfulskynngin, og kláfurinn fékk aftur sína réttu mynd. Seinna um kvöldið kom utanhéraðsmaður að Nípá og fékk þar gistingu. Hann hafði villzt í hríðinni og bölvaði mikið bæði hríðinni og villunni. Var hann að öllu hinn ruddalegasti maður, og því ekki undarlegt, þótt eitthvað óhreint fylgdi honum. e. Þorsteinn peddi og draugarnir tveir. [Handrit Konráðs Erlendssonar, kennara á Laugum.] Ingjaldur hét maður. Hann bjó á Grænavatni í Mývatnssveit. Hann var sonur Jóns bónda á Sveins- strönd, Ingjaldssonar á Kálfaströnd, Jónssonar. Árni og Halldór hétu synir hans. Er þeir voru orðnir full- tíða menn, voru þeir til heimilis á Kálfaströnd. Þá var það haust eitt um eða eftir 1790, að fé frá Kálfa- strönd var haft úti í Hrútey. Gerði stórhríð mikla og rak í vatnið. Þegar upp birti, ætluðu þeir bræður út í eyna að vitja um féð. Drukknuðu þeir báðir uppi undir landsteinum í eynni, við svokallaða Rauðhóls- eyri. Sást, að þeir höfðu farið gætilega og reynt ísinn, þar til þeir töldu sig sloppna, er þeir voru komnir upp undir land; en þarna fram af eyrinni hafði haldizt eyða, meðan á bylnum stóð, en lagt, er lægði, og svo komið föl yfir. Bræður þessir þóttu ganga mjög aftur, og sáu þá bæði skyggnir og óskyggnir. Þegar Þorsteinn Jónsson ríki bjó í Reykjahlíð (frá 1799), var hjá honum systursonur hans, Þorsteinn Jak- obsson, kallaður „peddi“ (f. á ísólfsstöðum á Tjörnesi 1783). Hann var hið mesta hörkumenni. Var hann jafnan berhentur á vetrum, hvernig sem viðraði. Hann gekk margar vetrarferðir á Austurfjöll og þá oft á hálf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.