Gríma - 01.09.1945, Blaðsíða 72

Gríma - 01.09.1945, Blaðsíða 72
Huldufólkssögur, a. Huldukona gefur Þorlóks-kver. [Eftir handriti frú Jóhönnu S. Jónsdóttur i Viðvík. — Sögn Péturs Guðmundssonar x Kílholti 1906]. Einhverju sinni var vinnukona hjá mér, sem hét Guðbjörg og var Pálsdóttir; hún var í alla staði vönd- uð og sannorð. Þegar hún var unglingsstúlka, átti hún heima í Gilhaga hér í sýslu og var látin sitja yfir kvíám á sumrin. Sá hún þá stundum ær í högunum, hugði þær vera af sínum ám og var vön að fara fyrir þær og halda þeim við hópinn. — Veturinn eftir dreymdi hana, að til hennar kæmi kona og segði að hún mætti eiga það, sem hún legði á hilluna fyrir ofan rúmið hennar, í þóknunar skyni fyrir það, að hún hefði vikið ánum sínum til hagræðis fyrir sig um sumarið. Þegar Guðbjörg vaknaði, taldi hún draum- inn vera eins og hvert annað rugl og kom eigi til hugar að gá upp á hilluna. En síðar um daginn þurfti hún einhvers með, sem á hillunni var, og sá þá, að þar lá Þorláks-kver í gylltu bandi; sýndi hún heimafólkinu það og spurði, hver það ætti, en enginn kannaðist við að hafa séð það fyrr. Taldi Guðbjörg þá ví'st, að kverið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.