Gríma - 01.09.1945, Blaðsíða 75

Gríma - 01.09.1945, Blaðsíða 75
Gríma] HULDUFÓLKSSÖGUR 73 kona, sem hann ber ekki kennsl á. Spyr hún hann með þjósti, hví hann beiti honum Blesa í engið sitt. Ari svaraði engu góðu til. Sagðist hann eiga land þetta, enda væri bletturinn sá arna ekki engjalegur, svo að varla gæti verið saknæmt að beita hann. Þegar Ari vaknaði, teymdi hann samt Blesa á annan stað, og var hann nú hinn spakasti. Skildi Ari nú, að hér hafði hann átt orðastað við liúsfreyjuna í klöppunum. Nálægt 1880 var á Hofstöðum unglingspiltur, sem Tómas hét. Hann var sonur Jónatans, er lengi bjó í Hörgsdal. Einu sinni var hann að smala ám og kom út að Hólkotsgili. Sá hann þá niðri í gilinu fullorðið naut, grátt að lit. Gaf hann því nánar gætur og var ekki í neinum vafa urn, að liér var um naut, en ekki kú að ræða, og gat líka lýst litnum nákvæmlega. Ekki var neitt naut til neins staðar í nágrenninu og ekki heldur nein nautkind með þessum lit. Hér gat því ekki verið um náttúrlegan nautgrip að ræða. Hins vegar fór athugunin fram á svo stuttu færi, að útilokað þótti, að um missýningu hefði verið að ræða. Var þá ekki nema ein skýring fyrir hendi: að hér hefði verið á beit huldunaut úr Hólkotsklöppum. Þótti mörgum sú skýring sennileg. Vorið 1893 fluttist að Hamri bóndi sá, er Eyjólfur hét Guðmundsson. Bjó hann og synir hans þar lengi síðan. Með Eyjólfi ólst upp piltur, Steinþór Þorgríms- son að nafni. Hann varð síðar kunnur nokkuð fyrir tónsmíðar. Steinþór mun hafa verið um það bil 12 ára að aldri, þegar saga sú gerðist, er fer á eftir. Niður undan Ytra-Hólkotsgili, rétt ofan við hraun- garðinn, er lítill mýrarblettur. Mýrin heitir Kerling- armýri og er kennd við einkennilegan hraunklett, sem er rétt sunnan við hana. Mýri þessa má ekki slá, því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.