Gríma - 01.09.1945, Blaðsíða 10

Gríma - 01.09.1945, Blaðsíða 10
8 SAGA VÍÐIDALS EYSTRA [Gríma gleymdar nú. Jón var hinn mesti dugnaðarmaður í hví- vetna, og hið sama er sagt um konu hans, Valgerði Ólafsdóttur, systur Stefáns Ólafssonar hins sterka, er síðar kemur við sögu þessa. b. Grái hesturinn. Ragnhildur Jónsdóttir, kona Sigfúss Jónssonar, síð- asta ábúanda Víðidals, fór eitt sinn sem oftar að tína kalvið og sprek til eldiviðar í hlíðinni inn og upp af bænum, og þegar hún hafði tínt saman nægilega mikið í byrði og var lögð af stað heimleiðis, varð henni litið niður á sléttlendið þar beint fyrir neðan. Landslagi þar var þannig farið, að þar var mýrarfláki ekki stór og lág melalda þar austan við. Brá henni kynlega við, er hún leit gráan hest standa á mýrarblettinum, því að engan hest áttu þau hjón með þeim lit. Hesturinn stóð kyrr í nokkur augnabrögð, en hélt síðan af stað í áttina að melnum, gekk yfir hann og hvarf að lokum á bak við hann. Ragnhildur lagði samstundis af stað heimleiðis og ásetti sér að grennslast betur eftir hesti þessum; lagði hún leið sína um þær slóðir, þar sem liún sá hestinn fyrst, en þegar þangað kom, var þar engin för að sjá eftir hann, og hvergi á þeirri leið, er hún hafði séð hann ganga; þræddi hún þó leiðina ná- kvæmlega, að henni fannst. Þegar á melinn kom, sá hún engan hest. — Þessa sýn færði Ragnhildur síðar í tal við fjármenn utan úr Lóni, sem gistu hjá þeim í dalnum, og sögðu sumir þeirra, að sams konar sýn hefði oftar en einu sinni borið fyrir gangnamenn, sem þar höfðu verið á ferð. Ragnhildur var dugnaðarkona mikil, áhugasöm, þrekmikil og hræddist lengi vel ekkert.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.