Gríma - 01.09.1945, Blaðsíða 28

Gríma - 01.09.1945, Blaðsíða 28
26 SYSTKININ FRÁ VÍÐIVALLAGERÐI [Gríma Leið nú fram á túnaslátt og heyannir, svo að lítið var um ferðir manna bæja í milli í Suðurdal. En er átján vikur voru af sumri, taldi Jón sýslumaður víst, að fjölgað mundi vera hjá Sigríði í Víðivallagerði, söðlaði hest sinn og reið þangað, ásamt fylgdarmanni sínum. Þegar þangað kom, brá þeim mjög í brún, því að bæjarhúsin voru niður rifin og ekkert eftir annað en tómar tóttirnar. Var þar enginn til frásagnar, svo að sýslumaður tók það ráð, að ríða til Valþjófsstaðar og hafa tal af Böðvari presti; grunaði hann þegar, að prestur mundi vita eitthvað um hvarf þeirra systkina og ef til vill hafa átt þátt í því. Svaraði prestur því einu, að hann hefði sjálfur haft um nóg að hugsa heima fyrir um annatímann og því ekki ilátið sig ann- arra hagi skipta. Fékk sýslumaður enga ljósari vitn- eskju og varð að hverfa heim við svo búið, en grunaði prest um. vitorð með þeim systkinum eftir sem áður. Lét hann þegar safna mönnum um sveitina, og urðu þeir tuttugu saman; leituðu þeir þrjá sólarhringa sam- fleytt um Fljótsdalsöræfi, en hvergi varð systkinanna vart, og var þá leitinni hætt. Eftir sauðburð vorið eftir er þess getið, að Böðvar prestur kom að máli við sauðamann sinn og mælti: „Nú þarf eg að eiga nokkuð undir trúnaði þínum, og skiptir miklu, að þú reynist mér áreiðanlegur." Spurði sauðamaður, hvers hann beiddist af sér. Prestur svar- aði: „Þú skalt taka tólf ær tvævetrar með lömbum og reka þær suðvestur á Maríutungur; þar skaltu skilja þær eftir, en binda áður sendibréf þetta milli horna einnar ærinnar. Ef þú leysir erindi þetta vel af hendi og segir engum frá því, muntu þiggja góð laun af mér..“ Sauðamaður játaði þessu og daginn eftir lagði hann af stað með ærnar; gerði hann allt svo sem prest-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.