Gríma - 01.09.1945, Blaðsíða 76

Gríma - 01.09.1945, Blaðsíða 76
74 HULDUFÓLKSSÖGUR [Gríma að þá verður sá, sem það gerir, fyrir einhverju óhappi. Það mun hafa verið sumarið 1896, að Steinþór sló mýrina. Um haustið eftir göngur var hann sendur að gá að kúm, sem hleypt hafði verið suður fyrir túnið á Hamri. Eg átti þá heima á Brettingsstöðum, sem standa vestan ár lítið eitt norðar, en gegnt Hólkoti. Sá- um við þaðan, að kýr þær, sem Steinþór var að leita að, voru í syðra gilinu rétt neðan við klappirnar. Við sáum einnig til ferða Steinþórs. Hann fór sem leið liggur suður á Hólkot og svipaðist þar um; gekk hann fram á klappirnar og liorfði um stund niður í gilið. Síðan sneri hann við og hljóp allt hvað fætur toguðu heim á leið. Þegar hann var kominn á miðja leið heim, mætti hann Eyjólfi fóstra sínum, sem var farinn að svipast eftir honum, því að hann var búinn að vera lengur að heiman en búizt var við. Sneri hann þá við með Eyjólfi, og gengu þeir nú rakleiðis til kúnna, sem við hugðum að Steinþór hefði ekki séð í fyrri ferðinni. Það þótti okkur undarlegt, að þeir snuðruðu töluvert þarna í kring, eins og þeir væru að leita að einhverju. Loks tóku þeir kýrnar og héldu heimleiðis. Seinna fréttum við, hvernig í þessu lá. Þegar Steinþór kom suður á klappirnar, sá hann Hamarskýrnar í gilinu; en hjá þeim voru á beit þrjár gráar kýr, sem hann bar ekki kennsl á. Þorði hann þá ekki að taka heimakýrnar, því að hann var hræddur um, að ókunnugu kýrnar kynnu að vera mannýgar. Svo var hann hræddur, að hann fór að háskæla, þegar hann mætti Eyjólfi. Ekki voru neinar kýr með þessum lit til á næstu bæjum, enda sá fólk frá Brettingsstöðum glöggt, að engar skepnur voru nærri Hamarskúnum, þegar Steinþór horfði á þær fram af klöppunum. Var það mál manna, að huldufólkið hefði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.