Gríma - 01.09.1945, Blaðsíða 67

Gríma - 01.09.1945, Blaðsíða 67
Gríma] TRÖLLASÖGUR 65 sinn; hafi þeir tryllzt og ekki náðst, þrátt fyrir miklar eltingar, og hlaupið að lokum í fossinn og farizt þar báðir. — Efsti fossinn, sem er afar hár og fallegur, er nú kallaður Geirafoss; en munnmæli herma, að hann heiti að réttu Geirufoss, og því til sönnunar er sögð eftirgreind saga, sem talin er vera mjög gömul: Einhvern tíma í fyrndinni bjó bóndi nokkur í Myrk- árdal; ekki er hann nafngreindur, en þess getur sagan, að hann hafi verið afarmenni að burðum og svo heilsu- hraustur, að hann hafi aldrei kennt sér meins, nema af támeyru; en sá kvilli þjáði hann :líka svo sárlega oft og tíðum, að hann einan taldi hann vera sjúkdóm. Öll önnur veikindi kallaði hann uppgerð eina og kveifar- skap, sem stafaði af leti eða ómennsku. Bóndi þessi var vel efnum búinn, kvæntur og átti eina dóttur bama. Ekki þótti hann hjúasæll, en hélt þó jafnan einn vinnumann. — Þegar saga þessi gerðist, var hjá honum í vinnumennsku ungur og röskur maður, og er mælt, að bóndadóttir og hann felldu hugi saman. Vildi bóndi ekki heyra slíkt nefnt, enda fannst honum vinnumað- ur ekki nógu efnaður eða nógu mikið hraustmenni til að mægjast við sig. Það var starfi vinnumanns á vetr- um, að fylgja eftir fé bónda fram á Myrkárdal og standa þar yfir því á daginn. Fer því svo fram. um hríð, að ekki ber neitt til tíð- inda, en svo er það einhvern dag, er vinnumaður hefur rekið féð til beitar, að til hans kemur kona, stórskorin mjög og mikil að vallarsýn. Spyr vinnumaður hana að heiti, en hún kveðst Geira heita og eiga heima þar í dalnum. Segir hún honum, að faðir sinn hafi verið tröllkarl og rænt mennskri móður sinni úr byggð; sé hún því sjálf hálftröll. „En nú eru báðir foreldrar mínir dánir,“ bætir hún við, „og er eg eina tröllið, sem 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.