Gríma - 01.09.1945, Blaðsíða 68

Gríma - 01.09.1945, Blaðsíða 68
66 TRÖLLASÖGUR [Gríma nú er lífs á Islandi. Þykir mér nú vistin fara að gerast alldaufleg heima, og verður þú því að gera mér það til skemmtunar, að bera mig á bakinu á meðan þú stend- ur yfir fénu.“ Það sá vinnumaður þegar, að hann mundi skorta afl við skessuna, og varð því svo að vera, sem hún vildi, hvort sem honum líkaði það betur eða verr. Fór þessu svo fram um hríð, að Geira kom jafnan til hans, þegar hann hafði rekið féð til beitar, fór á bak honum, og varð hann svo að bera hana allan daginn, þangað til hann fór að hóa saman fénu og halda heim á leið. Varð vinnumaður mjög þrekaður af erfiði þessu, sem von var, og þóttist sjá fram á, að hann mundi bresta þol og þrek, ef þessu færi fram til lengd- ar. Vissi hann ógerla, hvað til bragðs skyldi taka, en að lokum réði hann það af, að segja bóndadóttur allt af létta. Þótti henni í óvænt efni komið og sagði, að til lítils mundi vera að kvarta um þetta við föður sinn; mundi hann annaðhvort ekki leggja trúnað á frásögu hans eða að öðrum kosti telja það ómennsku, að geta ekki sjálfur losað sig við ófögnuð þenna. Eftir nokkra umhugsun ræður hún þó vinnumanni til að tala við föður sinn og kvarta um, að hann þjáist svo af tá- meyru, að hann treysti sér ekki til að fylgja fénu til beitar að morgni. Þetta gerir vinnumaður, en bónda finnst támeyran vera gild ástæða til að hliðra sér hjá göngulagi og býðst sjálfur til að fylgja fénu í nokkra daga. Morguninn eftir rekur bóndi féð til beitar, og fer a!llt eins og vant er, að Geira kemur vaðandi að hon- um og skipar honum að bera sig á bakinu. Verður bóndi hvimsa við, en sér ekki annars kost en að verða við boði skessunnar; hlýtur hann nauðugur viljugur að drasla með hana á bakinu allan daginn, þykir sitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.