Bændablaðið - 21.07.2016, Blaðsíða 54

Bændablaðið - 21.07.2016, Blaðsíða 54
54 Bændablaðið | Fimmtudagur 21. júlí 2016 www.bbl.is Massey Ferguson sláttutraktorar Verð frá Kr. 379.000 Toro sláttutraktorar Verð frá Kr. 849.000 Gróðurhús Plast og gler Verð frá Kr. 69.132 Sláttuvélar Frá Massey Ferguson og Toro Verð frá Kr. 89.000 CLAAS Celtis, árgerð 2005, notkun 5.500, Verð án vsk: 4.450.000 kr. CLAAS Disco 3450 sláttuvél, árg. 2015, vbr. 3,4 m, 1000 sn., Verð án vsk: 1.190.000 kr. Lely sláttuvélasett, árgerð 2008, vinnslubreidd 8,9 m, Verð án vsk. 1.950.000 kr. CLAAS Uniwrap 455 rúllusam- stæða, árgerð 2011, notkun 24000, Verð án vsk. 5.900.000 kr. Welger RP 220 Profi rúllusam- stæða, árg. 2004, notkun 22.000, Verð án vsk. 3.300.000 kr. CLAAS Arion 430, árg. 2011, notkun 4400 vstd., Verð án vsk. 7.600.000 kr. Vicon RF 120, árg. 2002, garn- binding, Verð án vsk. 150.000 Pöttinger TOP 881A, árg. 2014, verð án vsk. 1.950.000 Vélfang – Gylfaflöt 32 – Reykjavík Sími 580-8200 og 840-0827 www.velfang.is JCB 531/70 agri super. Árg. '07, ekinn 4738 tíma. Nýbúið að skipta um olíu á vél og allar síur. Vélinn er með drátt- arkrók og vökavaúrtak fyrir vagn að aftan, eins vökva bremmsu tengi fyrir vagan. Skófla og gaflar, það eru nýjir hlutir. Dekk ný. Vinnuljós eru ný led kastarar 27 w. Verð 5,8 millj. + vsk. Uppl. í síma 866-5156. Kunh GA4121GM rakstrarvél, 2006 árg., nýlega tekin í gegn og skipt um legur o.fl. Verðtilboð. Uppl. í síma 898-3493 eða ingixj@gmail.com. Er rafhlaðan dauð? Endurnýjum alla raflöðupakka fyrir borvélar og önnur tæki. Rafhlöður, allt til eldvarna, fellistigar fyrir sumarhús og fl. Sjá www.fyriralla.is. Sími 899-1549 eftir kl 17 og um helgar. Kroning sólarsellur 100 w, verð aðeins kr. 69.000, með stjórnstöð og festing- um. Er til á lager. Allar uppl. í síma 863-4449. KB-Imports ehf, kriben@ simnet.is. Til sölu Notuð sláttuvél tegund KUHN. Type GMD 77HO. Vinnslubreidd 2,30 metr- ar. Verðhugmynd 200 þús. Uppl. í síma 435-1382 eða 662-1040. Nissan Patrol, árg. 2000, ekinn 215 þús. km. Bíllinn er vel með farinn og lítur mjög vel út. Hann er gangfær en þarfnast viðgerðar á vél. Áhugasamir hringi í síma 897-0870 (Björn) - óskað er eftir tilboði. Til sölu glæsilegt mjög vandað leð- ursófasett, 3ja sæta sófi og tveir stólar einnig sófaborð 120x75. Er í Hveragerði. Uppl. í síma 587-9180. Til sölu Zetor 5320, árg. 1992 er á Suðurlandi, verð 500. þús. Uppl. í síma 867-0759. Vandað girðingaefni frá Bretlandi. 5 strengja túnnet, verð kr. 9.900 rl. Iowa gaddavír, verð kr. 6.300 rl. Motto gaddavír, verð kr. 3.800 rl. Þanvír, verð kr. 7.700 rl. Ath! öll verð með vsk. H. Hauksson ehf., sími 588-1130. Tæki til sölu. Gamall stálþvottapottur, lítur vel út. Muller mjólkurtankur, 1020 lítra, árg. 1995. Fyrir bílaáhugamenn: Volvo 244, árg. 1980, ekinn um 140 þús. km. Þarfnast upperðar. Uppl. í síma 865-8104. Til sölu Case 580F traktorsgrafa, árg. 1978, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 865-8104. Ég er enn að sauma dúnmjúkar dásamlegar húfur, trefla, sjöl m.m. á Hraunum, 18 km vestan Siglufjarðar. Æðardúnn og náttúruleg efni. Opið alla daga í sumar. Facebook "Hrauna Æðardúnn". Björk sími 847-4485 Hestakerra. 3ja hestakerra í góðu lagi til sölu. Selst ódýr, 750 þús. Uppl. í síma 893-0401. Bása- og drenmottur, nótuð plast- borð, girðingastaurar og plastprófilar, margar stærðir. Útileiktæki, girðingar, gervigras og heildarlausn á leiksvæð- um. Uppl. á vefsíðu Johannhelgi.is, eða í sími 820-8096. Fjárhúsamottur. Verð kr. 9.350,- með vsk (kr. 7.540 án vsk). H. Hauksson ehf., sími 588-1130. Rotþrær-heildarlausnir, vatnsgeymar, lindarbrunnar, heitir pottar, lífrænar skolphreinsistöðvar, jarðgerðarílát, einangrunarplast, frauðplastkassar, olíu- og fituskiljur, olíugeymar, frá- veitubrunnar, sandföng, vatnslása- brunnar, fráveiturör, tengibrunnar fyrir ljósleiðara og lagnir í jörð, línubalar, fiskiker, sérsmíði. Allt íslensk fram- leiðsla. Borgarplast, sími 561-2211 eða á borgarplast.is. Polaris Sportsman 500, árgerð 2007, lítil notkun, viðhaldið af verkstæði. Staðsett á NV-landi. Tilboð óskast eða skipti á nýrra. S. 660 0088. Til sölu rússajeppi, GAZ 69, árg. '65, óryðgaður en vélarlaus. Einnig til sölu Deutz D30, árg. '61 og MF 135, árg. 77, án tækja. Uppl. í síma 894- 2436 e.kl. 18. Nissan Patrol Elegance 7 manna árg. 2006, aðeins keyrður 128.000 km. Mjög góður bíll. Uppl. í síma 893-7141. Subaru Legacy árg. '02. Ssk, bens- ín, 2000 vél, með krók. Keyrður 217 þús. Skoðaður til jan. 2017 án athugasemda. Nýleg tímareim, nýlegar bremsur að framan. 4 álfelgur fylgja. Verðh. 490 þús. Skoða tilboð. Nánari uppl. í síma 869-4533. Óska eftir Kaupi allar tegundir af vínylplöt- um. Borga toppverð. Sérstaklega íslenskar. Vantar 45 snúninga íslenskar. Staðgreiði líka vínylplötu- söfn. Uppl. gefur Óli í síma 822-3710 eða á netfangið olisigur@gmail.com. Mig vantar gamaldags mjólkurbrúsa til að skreyta með brúsapallinn minn. Uppl. í síma 8641461, Haukur. Vantar litla hurð er fella má inn í bíl- skúrshurð. Einnig grind utan um stóra ruslapoka. Uppl. í síma 695-3112. Kaupi Zetor, Ursus og ITN dráttarvél- ar, mega þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 779-8436, mail-robert.dasz@ o2.pl Matráður óskast. SAH Afurðir óska eftir að ráða matráð til starfa í u.þ.b. tvo mánuði, eða frá 1. september til 31. október 2016. Um er að ræða 100% starfshlutfall. Nánari uppl.gefur Valgerður Hilmarsdóttir á netfangið vala@sahun.is eða í síma 455-2213. Óska eftir 4 hesta kerru. Uppl. í síma 847-4574. Óska eftir landi til leigu fyrir 10 hross á Suður eða Vesturlandi, langtímaleiga S: 6662000 Atvinna Áhugasamt par óskast til starfa á kúa- búi á Suðurlandi. Nánari uppl. veitir Jóhann Nikulásson, Stóru Hildisey 2 í síma 896-2566. Óskum eftir tímabundinni aðstoð/ vinnumanni á Kúabú á Vestfjörðum frá 1.sept. til 15 des. Húsnæði á staðnum (3.herb.). Leigufrítt. Reynsla æskileg. Uppl. í síma 847-4817. Ítalsk par óskar eftir vinnu á bónda- býli, áreiðanleg, traust og dugleg. Fabian hefur unnið sem strandvörð- ur s.l. 20 ár. Þau eru vön að vinna saman undir álagi. Nánari uppl.: vine_bcn@yahoo.com Starfkraftur óskast á bóndabýli frá 1. september, blandað bú. Uppl. í síma 842-2702. Dýrahald 6 mánaða geðgóður Border collie rakki með mikla hreyfiþörf fæst gefins, helst á sveitaheimili. Ógeldur en hefur fengið 2 sprautur og ormahreinsun. Örmerktur. Uppl. í síma 659-3248. Húsnæði Ert þú barngóð/ur í leit af húsnæði á höfuðborgarsvæðinu? Hentar vel t.d. ungum aðila á leið í nám. Nánari uppl. ellabjorg@hotmail.com Sumarhús Rotþrær-heildarlausnir, vatnsgeymar, lindarbrunnar, heitir pottar, lífrænar skolphreinsistöðvar, jarðgerðarílát, einangrunarplast, frauðplastkass- ar, olíu- og fituskiljur, olíugeymar, fráveitubrunnar og fráveiturör. Allt íslensk framleiðsla. Borgarplast, sími 561-2211 eða á borgarplast.is. Þjónusta Pípulagnameistari getur tekið að sér ýmiskonar pípulagnavinnu. Uppl. hjá Benna í síma 899-3464. Vatnshrúturinn ehf, Reykjavík. Tek að mér hönnun og teiknivinnu. Frístundahús, íbúðarhús, atvinnu- hús, hótel, gistihús og landbúnað- arbyggingar. Vönduð vinna, góð þjónusta og gott verð. Birkir Kúld byggingafræðingur MSc - BK Hönnun - birkir@bkhonnun.is - Uppl.í síma 865-9277. Tek að mér kjarnaborun og múrbrot. Uppl. í síma 898-1114, Sigurður. Tek að mér viðgerðir á flestum tegundum sjálfskiptinga. Hafið sam- band í síma 663-9589 til að fá uppl. og tilboð. HP transmission Akureyri, email einar.g9@gmail.com, Einar G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.