Bændablaðið - 21.07.2016, Blaðsíða 33

Bændablaðið - 21.07.2016, Blaðsíða 33
33Bændablaðið | Fimmtudagur 21. júlí 2016 Aðalinngangurinn að Higashi Honganji séður frá tröppum hofsins. Elsti hluti garðsins er sagður vera frá 10. öld og eru tjarnir í honum að mestu óbreyttar frá þeim tíma. Hleðsla við innganginn að Shosei-en-garðinum. Honganji-hofinu og var um tíma heimilisgarður æðstaprestsins eða ábót hofsins. Óvenjuleg grjóthleðsla og skrautfiskar Við innganginn að garðinum er óvenjuleg og falleg hleðsla sem er hlaðin úr afgangsgrjóti sem notað var í grunna húsanna og við mótun garðsins. Í einum hringlaga steini í hleðslunni má sjá tvö göt. Steinninn mun upphaflega hafa verið hluti af kornmyllu sem var í garðinum. Framan við hús sem er rétt við innganginn í garðinn og var eitt sinn íbúðarhús er tjörn með skrautfiskum og handan þess er lundur með fallega mótuðum furum. Frá innganginum er hægt að ganga hring um garðinn um trjágöng, með- fram lækjum, yfir bogalagaðar stein- brýr og kíkja inn í litla manngerða hella. Stærsta tjörnin í garðinum þekur um einn sjötta af flatarmáli hans og er í laginu eins og hálfmáni. Sagan segir að bakkar tjarnarinnar eigi að líkja eftir sjávarströndum í Norður-Japan og að upphaflega hafi verið fluttur í hana sjór úr Ósakaflóa til að fullkomna verkið. Einn af aðalkostum garðsins er hversu fáir eru þar á ferli og því upp- lagt afdrep fyrir heimsþreytta og veg- móða ferðamenn til að hvíla lúin bein og endurnærast. Gylfaflöt 32 112 Reykjavík Sími 580 8200 www.velfang.is Frostagata 2a 600 AkureyriVERKIN TALA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.