Bændablaðið - 24.05.2017, Síða 27

Bændablaðið - 24.05.2017, Síða 27
27Bændablaðið | Miðvikudagur 24. maí 2017 Jeppar hafa verið í mikilli sókn á Íslandi undanfarin ár og framboðið af tegundum af sama skapi mikið. Það er því gagnlegt fyrir neytendur að hafa yfirlit yfir kosti, verð og búnað helstu jeppa sem eru með hátt og lágt drif og henta vel við íslenskar aðstæður. Við hjá Bílabúð Benna tókum saman upplýsingar um þrjá vinsæla jeppa, þ.e.a.s. tegundirnar Rexton frá SsangYong, Landcruiser frá Toyota og Pajero frá Mitsubishi. Rexton jeppin er best búinn af þessum þremur jeppum Við samanburðinn kom í ljós, einsog sjá má hér til hliðar, að Rexton jeppinn er best búinn af þessum þremur jeppum og á lang hagkvæmasta verðinu, en grunnútgáfan af Rexton kostar 4.990.000 kr. Við fullyrðum að SsangYong eru jeppar sem sóma sér vel á íslenskum vegum og vegleysum og hvetjum því fólk til að taka jeppa frá SsangYong inn í myndina þegar bílakaup eru til skoðunar. Allt frá stofnun árið 1954 hefur SsangYong verið leiðandi bílaframleiðandi í Suður-Kóreu. SsangYong hefur notið virðingar og trausts fyrir tæknilegar lausnir og framúrskarandi hönnun, auk þess að standa uppúr fyrir gæði á frábæru verði. Vertu velkomin(n) í sýningarsal SsangYong Tangarhöfða 8-12 eða hafðu samband við söluráðgjafa í síma 590-2020. Auglýsing SsangYong Rexton HLX jeppi með 33” upphækkun Rexton skorar hátt í samanburði – Samanburður á jeppum frá SsangYong, Toyota og Mitsubishi Rexton HLX Landcruiser VX Pajero Instyle Verð 6.590.000 kr. 11.390.000 kr. 9.390.000 kr. Lengd 4755 4780 4900 Breidd 1900 1885 1875 Hæð 1840 1890 1900 Hjólhaf 2835 2790 2780 Farmrými 1338 1270 1069 Hæð undir lægsta punkt 216 215 235 Dráttargeta 2600 3000 3500 Hestöfl 178 177 200 Tog 400 við 1400-2800 sn 450 við 1600-2400 sn 441 við 2000 sn Eyðsla í blönduðum akstri 7,4 7,4 8,5 CO2 mengun 194 194 224 Skipting 7 gíra 6 gíra 5 gíra Lágt drif ✓ ✓ ✓ Byggður á grind ✓ ✓ Sjálfstæð fjöðrun - framan ✓ ✓ ✓ Sjálfstæð fjöðrun - aftan ✓ ✓ Álfelgur ✓ ✓ ✓ Tölvustýrð loftkæling ✓ ✓ ✓ Leðurstýri með stýringum ✓ ✓ ✓ Hiti í stýri ✓ ✓ Hraðastillir ✓ ✓ ✓ Bakkmyndavél ✓ ✓ ✓ Bluetooth ✓ ✓ ✓ Hiti í framsætum ✓ ✓ ✓ Hiti í aftursætum ✓ 7 manna ✓ ✓ Opnanlegur gluggi á hlera ✓ ✓ Litað gler í afturrúðum ✓ ✓ ✓ Fjarlægðarskynjarar - framan ✓ ✓ Fjarlægðarskynjarar - aftan ✓ ✓ Leðurinnrétting ✓ ✓ ✓ Þakbogar ✓ ✓ ✓ Rafdrifið bílstjórasæti ✓ ✓ ✓ Rafdrifið farþegasæti - framan ✓ ✓ Leiðsögukerfi ✓ ✓ Lyklalaust aðgengi og ræsihnappur ✓ ✓ Minni í bílstjórasæti ✓ Sjálfvirkur birtistillir í baksýnisspegli ✓ ✓ ✓ Stigbretti ✓ ✓ ✓ Regnskynjari ✓ ✓ ✓ Verð 6.590.000 kr. 11.390.000 kr. 9.390.000 kr. Rexton HLX Landcruiser VX Pajero Instyle SsangYong Rexton á fallegum vetrarmorgni. U p p lýsing ar um helsta b únað o g verð feng nar af heim asím um um b o ð sað ila fö stud ag inn 23. m aí 20 17. B irt m eð fyrirvara um villur. Grjótháls 10 og Fiskislóð 30, Reykjavík Lyngás 8, Garðabæ Njarðarbraut 9, Reykjanesbæ S: 561 4200 www.nesdekk.is Hjólbarðaverkstæði Bílabúðar Benna, Tangarhöfða 8 S: 590 2045 www.benni.is FÁÐU AÐSTOÐ VIÐ VAL Á JEPPADEKKJUM HJÁ SÖLUAÐILUM OKKAR UM LAND ALLT RÉTTU JEPPADEKKIN KOMA ÞÉR ALLA LEIÐ!

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.