Bændablaðið - 24.05.2017, Blaðsíða 57

Bændablaðið - 24.05.2017, Blaðsíða 57
57Bændablaðið | Miðvikudagur 24. maí 2017 Sívalningur HANNYRÐAHORNIÐ Loksins, loksins, loksins er Drops Air fáanlegt hjá okkur mæðgunum í Handverkskúnst. Drops Air er mjög sérstakt garn þar sem það er ekki spunnið held- ur blásið. Garnið er mjög létt líkt og nafn þess gefur til kynna. Flíkur úr Drop Air eru töluvert léttari en flíkur úr öðru garni í sambærilegum grófleika og flíkurnar eru algerlega kláðafríar og ættu því að henta öllum. Þessi dásamlegi hólkur er tilval- ið verkefni fyrir þá sem vilja prufa Drops Air. Við erum sannfærðar um að þú munt kolfalla fyrir þessu garni líkt og svo margir aðrir. Prjónakveðjur, Guðrún María & Elín www.garn.is Sívalningur Prjónaður hólkur með gatamynstri úr Drops Air. Stærð: Ein stærð. Mál: DROPS AIR fæst hjá Handverkskúnst, 100 g Hringprjónar: (60 cm) NR 5 – eða þá stærð sem þarf til að 17 lykkjur og 22 umferðir með sléttprjóni verði 10 cm á breidd og 10 cm á hæð. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðin*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. KRAGI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. Fitjið upp 120 lykkjur á hringprjóna 5 með Air. Prjónið 4 umferðir með GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, prjónið síðan A.1 yfir allar lykkjur (= 12 mynstureiningar á breidd). Endurtakið A.1 á hæð þar til kraginn mælist ca 40 cm. Prjónið 4 umferðir með garðaprjóni yfir allar lykkjur og fellið af. Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 9 5 7 1 8 2 8 6 3 2 7 6 4 5 9 1 2 1 4 9 3 4 5 6 5 7 8 1 3 6 9 3 4 1 7 2 Þyngst 7 5 6 8 4 3 9 6 1 5 7 6 4 5 2 9 6 8 2 1 8 7 3 3 6 8 2 9 2 1 6 5 3 3 6 8 1 4 2 7 9 5 9 1 8 5 7 5 2 4 9 5 9 4 8 4 5 7 7 2 5 1 4 1 6 2 8 3 1 7 3 1 2 FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Var með krabba, kuðunga og fleira sem gæludýr á pallinum Þorvarður er kátur, vandvirkur og skemmtilegur strákur. Hann er svolítið feiminn og lokaður en vinur vina sinna. Nafn: Þorvarður Hinriksson. Aldur: 8 ára. Stjörnumerki: Vatnsberi. Búseta: Stykkishólmi. Skóli: Grunnskólinn í Stykkishólmi. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Stærðfræði. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur. Uppáhaldsmatur: Grjónagrautur og slátur. Uppáhaldshljómsveit: Kaleo. Uppáhaldskvikmynd: Moana. Fyrsta minning þín? Þegar ég og pabbi fórum út á sjó og veiddum risa fisk. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi körfubolta og frjálsar og spila á píanó. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Kennari. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Vera með krabba, kuð- unga og fleira sem gæludýr á pallinum. Ætlar þú að gera eitthvað skemmti- legt í sumar? Já, fara vestur og hitta ömmu Gróu. Næst » Þorvarður skorar á Valdísi Helgu Alexandersdóttur að svara næst. Mynsturteikning = Takið 2 lykkjur óprjón- aðar, prjónið 1 lykkju slétt, steypið 2 óprjónuðu lykkj- prjónuð = Takið 1 lykkju óprjónaða, prjónið 1 lykkju slétt, steyp- = 2 lykkjur slétt saman = sláið 1 sinni uppá prjóninn á milli 2 lykkja = slétt frá réttu, brugðið frá röngu ÓDÝR Gleraugu með glampa- og rispuvörn Verð 19.900 kr Sérsmíðum samdægurs í styrk +/- 6.0 með cyl. til 2,0. Hamrahlíð 17 Hús Blindrafélagsins Sími 552-2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.