Bændablaðið - 24.05.2017, Síða 57

Bændablaðið - 24.05.2017, Síða 57
57Bændablaðið | Miðvikudagur 24. maí 2017 Sívalningur HANNYRÐAHORNIÐ Loksins, loksins, loksins er Drops Air fáanlegt hjá okkur mæðgunum í Handverkskúnst. Drops Air er mjög sérstakt garn þar sem það er ekki spunnið held- ur blásið. Garnið er mjög létt líkt og nafn þess gefur til kynna. Flíkur úr Drop Air eru töluvert léttari en flíkur úr öðru garni í sambærilegum grófleika og flíkurnar eru algerlega kláðafríar og ættu því að henta öllum. Þessi dásamlegi hólkur er tilval- ið verkefni fyrir þá sem vilja prufa Drops Air. Við erum sannfærðar um að þú munt kolfalla fyrir þessu garni líkt og svo margir aðrir. Prjónakveðjur, Guðrún María & Elín www.garn.is Sívalningur Prjónaður hólkur með gatamynstri úr Drops Air. Stærð: Ein stærð. Mál: DROPS AIR fæst hjá Handverkskúnst, 100 g Hringprjónar: (60 cm) NR 5 – eða þá stærð sem þarf til að 17 lykkjur og 22 umferðir með sléttprjóni verði 10 cm á breidd og 10 cm á hæð. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðin*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. KRAGI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. Fitjið upp 120 lykkjur á hringprjóna 5 með Air. Prjónið 4 umferðir með GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, prjónið síðan A.1 yfir allar lykkjur (= 12 mynstureiningar á breidd). Endurtakið A.1 á hæð þar til kraginn mælist ca 40 cm. Prjónið 4 umferðir með garðaprjóni yfir allar lykkjur og fellið af. Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 9 5 7 1 8 2 8 6 3 2 7 6 4 5 9 1 2 1 4 9 3 4 5 6 5 7 8 1 3 6 9 3 4 1 7 2 Þyngst 7 5 6 8 4 3 9 6 1 5 7 6 4 5 2 9 6 8 2 1 8 7 3 3 6 8 2 9 2 1 6 5 3 3 6 8 1 4 2 7 9 5 9 1 8 5 7 5 2 4 9 5 9 4 8 4 5 7 7 2 5 1 4 1 6 2 8 3 1 7 3 1 2 FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Var með krabba, kuðunga og fleira sem gæludýr á pallinum Þorvarður er kátur, vandvirkur og skemmtilegur strákur. Hann er svolítið feiminn og lokaður en vinur vina sinna. Nafn: Þorvarður Hinriksson. Aldur: 8 ára. Stjörnumerki: Vatnsberi. Búseta: Stykkishólmi. Skóli: Grunnskólinn í Stykkishólmi. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Stærðfræði. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur. Uppáhaldsmatur: Grjónagrautur og slátur. Uppáhaldshljómsveit: Kaleo. Uppáhaldskvikmynd: Moana. Fyrsta minning þín? Þegar ég og pabbi fórum út á sjó og veiddum risa fisk. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi körfubolta og frjálsar og spila á píanó. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Kennari. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Vera með krabba, kuð- unga og fleira sem gæludýr á pallinum. Ætlar þú að gera eitthvað skemmti- legt í sumar? Já, fara vestur og hitta ömmu Gróu. Næst » Þorvarður skorar á Valdísi Helgu Alexandersdóttur að svara næst. Mynsturteikning = Takið 2 lykkjur óprjón- aðar, prjónið 1 lykkju slétt, steypið 2 óprjónuðu lykkj- prjónuð = Takið 1 lykkju óprjónaða, prjónið 1 lykkju slétt, steyp- = 2 lykkjur slétt saman = sláið 1 sinni uppá prjóninn á milli 2 lykkja = slétt frá réttu, brugðið frá röngu ÓDÝR Gleraugu með glampa- og rispuvörn Verð 19.900 kr Sérsmíðum samdægurs í styrk +/- 6.0 með cyl. til 2,0. Hamrahlíð 17 Hús Blindrafélagsins Sími 552-2002

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.