Bændablaðið - 24.05.2017, Blaðsíða 31

Bændablaðið - 24.05.2017, Blaðsíða 31
31Bændablaðið | Miðvikudagur 24. maí 2017 EVlink hleðslutæki fyrir rafbíla Fyrir heimili, verslanir, hótel og gistihús Reykjavík Klettagörðum 25 Sími 5 200 800 Akureyri Draupnisgötu 2 Sími 4 600 800 Reykjanesbær Hafnargötu 52 Sími 420 7200 Reyðarfjörður Nesbraut 9 Sími 470 2020 Selfoss Eyrarvegi 67 Sími 4 800 600 Hafnarfjörður Bæjarhrauni 12 Sími 5 200 880 Grundartangi Mýrarholtsvegi 2 Sími 5 200 830 blautar og súrefnissnauðar. Því rotnar ekki plöntugróðurinn þar, heldur safnast upp og myndar jarðveg, sem kallaður er mór. Mólögin geta verið allt upp í 5 metra þykk og í þeim jarðvegi er að finna langmest af kolefni sem bundið er í íslenskri náttúru. Þegar mýrar eru ræstar fram sýgur vatn úr jarðveginum, þá leitar loft og súrefni inn í hann sem hrindir af stað bruna. Það leiðir til þess að koltvísýringur losnar út í andrúmsloftið. Framræst land til einskis nýtt Þótt losunin sé lítil á hvern fermetra voru Íslendingar iðnir við að ræsa fram mýrar á síðustu öld. Í reynd er skurðakerfi Íslands yfir 30.000 km að lengd og þekur mörg þúsund ferkílómetra svæði sem allt er að losa frá sér koltvísýring. Minna en 15% af framræstu landi er nýtt sem tún eða akrar og því er ljóst að stærsti hluti þessa lands er ekki notað. Því felst gífurlegur ávinning- ur í því að endurheimta votlendi. Með því að fylla ofan í skurðina þá hætta þeir að virka og svæðin blotna upp á nýtt. Við það að jarð- vegurinn fyllist aftur af vatni þá hættir jarðvegurinn að losa kolefni. Endurheimt votlendis árangursrík aðferð „Þetta er árangursrík aðferð sem skilar miklu þegar tekið er tillit til allra þeirra gasa sem koma við sögu,“ sagði Hlynur í erindi sínu. „Ísland getur gert mikið. Við getum stundað landgræðslu og skógrækt og bundið mikið magn af kolefni. Við getum endurheimt votlendi og dregið þar með úr losun frá því landi. Þetta eru allt mikilvirkar aðgerðir. Allar samþykktar af loftlagssamningi Sameinuðu þjóðanna með góðum og gildum vísindalegum rökum. Þær eru tækar fyrir okkur sem samfélag að nota. Hér eru bændur og aðrir landeigendur í lykilstöðu.“ /ghp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.