Bændablaðið - 24.05.2017, Blaðsíða 13

Bændablaðið - 24.05.2017, Blaðsíða 13
13Bændablaðið | Miðvikudagur 24. maí 2017 BÚFRÆÐI FJARNÁM Landbúnaðarháskólinn býður upp á vandaðar fjarnámslausnir í flestum námsgreinum háskóladeilda skólans. Þetta veitir nemendum mikið frelsi til að stunda námið óháð staðsetningu. Allir fyrirlestrar í staðnámi eru teknir upp og fjarnámsnemar vinna öll sömu verkefni og staðarnemar. Skyldumæting er í verklegum vikum en að öðru leyti er engin mætingarskylda í fjarnámi. Búfræðinám er tveggja ára sérhæft starfsmenntanám þar sem helsta markmiðið er að auka þekkingu og færni til að takast á við búrekstur og alhliða landbúnaðarstörf. Námið er að stærstum hluta kennt á Hvanneyri að undanskilinni 12 vikna námsdvöl á einu af tæplega 80 kennslubúum sem LBHÍ er með samstarfssamning við. BÚVÍSINDI Landbúnaðarframleiðsla og ræktun lands eru veigamiklir þættir í námi í búvísindum. Námið veitir undirbúning fyrir margvísleg störf tengd landbúnaði og er góð undirstaða fyrir framhaldsnám og vísindastörf á sviði landbúnaðarfræða. Þriggja ára nám ti l BS-gráðu Tveggja ára starfsmenntanám HÁSKÓLI LÍFS & LANDS WWW.LBHI.IS · LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS · HVANNEYRI, 311 BORGARNESI · LBHI@LBHI.IS · 433 5000 BÚVÍSINDI HESTAFRÆÐI STARFS- & ENDURMENNTUN SKÓGFRÆÐI & LANDGRÆÐSLA NÁTTÚRU- & UMHVERFISFRÆÐI UMHVERFISSKIPULAG FRAMHALDSNÁM 5. JÚNÍ UMSÓKNAR- FRESTUR ... TIL AÐ BLÓMSTRA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.