Bændablaðið - 24.05.2017, Blaðsíða 39

Bændablaðið - 24.05.2017, Blaðsíða 39
39Bændablaðið | Miðvikudagur 24. maí 2017 LAGA RÚLLUPLAST Rúlluplast VISQUEEN Rúlluplast 75 cm x 1500 m Hvítt / Ljósgrænt / Svart 9.100,- 9.330,- VISQUEEN Rúlluplast 50 cm x 1800 m Hvítt / Ljósgrænt 7.500,- 7.690,- Staðgreiðsluverð án vsk Greiðslufrestur*) Tveir gjalddagar Verð án vsk Net og bindigarn Piippo Magic Blue Rúllunet 1,23 m x 3.090 m 16.100,- 17.070,- Piippo Magic Blue Rúllunet 1,30 m x 3.090 m 16.500,- 17.490,- Piippo HYBRID rúllunet 1,23 m x 4.000 m 19.900,- 21.100,- Piippo Stórbaggagarn 130 m/kg (9 kg hnota) 2.600- 2.760,- Piippo Stórbaggagarn 145 m/kg (9 kg hnota) 2.600,- 2.760,- Piippo Baggagarn 400 m/kg (5 kg hnota) 1.440,- 1.530,- Piippo Rúllugarn 1000 m/kg (5 kg hnota) 1.440,- 1.530,- Staðgreiðsluverð án vsk Greiðslufrestur *) Tveir gjalddagar Verð án vsk Allt verð er tilgreint án virðisaukaskatts, 24,0% Afhendum frítt á afgreiðslur Samskipa-Landflutninga um land allt. *) Gjaldfrestur - 2 gjalddagar: 50% greiðist 15. júlí 2017 og 50% greiðist 15. september 2017 ÞÓR FH REYKJAVÍK: Krókháls 16 Sími 568-1500 AKUREYRI: Lónsbakka Sími 568-1555 Vefsíða: www.thor.is Glerárgata 34b v/ Hvannavelli · 600 Akureyri Sími: 461 1092 · E-mail: asco@asco.is ÁSCO Sími: 517-8240 - Súðarvogur 20 - www.eyjalind.is Vertu vinur okkar á Facebook Gúmmíbelti - Fyrir smágröfur Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Næsta blað kemur út 8. júní Hrossarækt: Torfunes ræktunarbú ársins hjá H.E.Þ. Verðlaun voru veitt fyrir árangur félagsmanna á liðnu ári á aðalfundi Hrossaræktarsamtaka Eyfirðinga og Þingeyinga sem haldinn var á dögunum. Fyrir aðalfund höfðu fjögur hrossaræktarbú verið tilnefnd og bættust þrjú við á aðalfundinum. Hrossaræktarbúin sem tilnefnd voru til ræktunarverðlauna voru: Garðshorn á Þelamörk, Gunnlaugur Atli Sigfússon á Akureyri, Laugasteinn í Svarfaðardal, Litli-Garður í Eyjafjarðarsveit, Ós í Hörgársveit, Torfunes í Þingeyjarsveit og Vignir Sigurólason á Húsavík. Titilinn hrossaræktarbú H.E.Þ. árið 2017 hlaut Torfunes, en hrossarækt stendur þar á sterkum grunni og sýnd voru 9 hross frá Torfunesi á árinu með aðaleinkunn 8,20 auk þriggja hryssa sem hlutu heiðursverðlaun. /MÞÞ Háholt í Skagafirði: Þungar áhyggjur af lokun Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur lýst yfir þungum áhyggjum af stöðu með- ferðarheimilisins Háholts, en uppi eru áform um að loka heimilinu frá og með næsta hausti. Fyrirhugað er að færa starfsem- ina á höfuðborgarsvæðið og áætlað að veita um 500 milljónum króna í nýbyggingu undir starfsemina. Sveitarstjórn telur það undarleg vinnubrögð af hálfu ráðuneytis og Barnaverndarstofu að aldrei hefur verið rætt við forsvarsmenn sveitarfélagsins í aðdraganda þessar- ar ákvörðunar en Sveitarfélagið Skagafjörður er eigandi húsnæð- is sem hýsir starfsemi Háholts. Sveitarfélagið byggði húsið sér- staklega undir starfsemina á sínum tíma og fór í miklar endurbætur á húsnæðinu árið 2014 til að aðlaga það betur að starfseminni. Samningur sveitarfélagsins og Barnaverndarstofu um húsnæðið undir meðferðarheimilið rennur út í ágúst á næsta ári. Sveitarfélagið er jafnframt tilbúið að þróa áfram þjón- ustuna í samvinnu við ráðuneytið og Barnaverndarstofu. Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur óskað eftir fundi með velferðarráðherra til að ræða framtíð meðferðarheimilisins Háholts í Skagafirði og vonar sveit- arstjórn að af þeim fundi geti orðið sem fyrst. /MÞÞ Smáauglýsinga- síminn er: 563 0300 Eldri blöð má finna hér á PDF:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.