Bændablaðið - 24.05.2017, Side 39

Bændablaðið - 24.05.2017, Side 39
39Bændablaðið | Miðvikudagur 24. maí 2017 LAGA RÚLLUPLAST Rúlluplast VISQUEEN Rúlluplast 75 cm x 1500 m Hvítt / Ljósgrænt / Svart 9.100,- 9.330,- VISQUEEN Rúlluplast 50 cm x 1800 m Hvítt / Ljósgrænt 7.500,- 7.690,- Staðgreiðsluverð án vsk Greiðslufrestur*) Tveir gjalddagar Verð án vsk Net og bindigarn Piippo Magic Blue Rúllunet 1,23 m x 3.090 m 16.100,- 17.070,- Piippo Magic Blue Rúllunet 1,30 m x 3.090 m 16.500,- 17.490,- Piippo HYBRID rúllunet 1,23 m x 4.000 m 19.900,- 21.100,- Piippo Stórbaggagarn 130 m/kg (9 kg hnota) 2.600- 2.760,- Piippo Stórbaggagarn 145 m/kg (9 kg hnota) 2.600,- 2.760,- Piippo Baggagarn 400 m/kg (5 kg hnota) 1.440,- 1.530,- Piippo Rúllugarn 1000 m/kg (5 kg hnota) 1.440,- 1.530,- Staðgreiðsluverð án vsk Greiðslufrestur *) Tveir gjalddagar Verð án vsk Allt verð er tilgreint án virðisaukaskatts, 24,0% Afhendum frítt á afgreiðslur Samskipa-Landflutninga um land allt. *) Gjaldfrestur - 2 gjalddagar: 50% greiðist 15. júlí 2017 og 50% greiðist 15. september 2017 ÞÓR FH REYKJAVÍK: Krókháls 16 Sími 568-1500 AKUREYRI: Lónsbakka Sími 568-1555 Vefsíða: www.thor.is Glerárgata 34b v/ Hvannavelli · 600 Akureyri Sími: 461 1092 · E-mail: asco@asco.is ÁSCO Sími: 517-8240 - Súðarvogur 20 - www.eyjalind.is Vertu vinur okkar á Facebook Gúmmíbelti - Fyrir smágröfur Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Næsta blað kemur út 8. júní Hrossarækt: Torfunes ræktunarbú ársins hjá H.E.Þ. Verðlaun voru veitt fyrir árangur félagsmanna á liðnu ári á aðalfundi Hrossaræktarsamtaka Eyfirðinga og Þingeyinga sem haldinn var á dögunum. Fyrir aðalfund höfðu fjögur hrossaræktarbú verið tilnefnd og bættust þrjú við á aðalfundinum. Hrossaræktarbúin sem tilnefnd voru til ræktunarverðlauna voru: Garðshorn á Þelamörk, Gunnlaugur Atli Sigfússon á Akureyri, Laugasteinn í Svarfaðardal, Litli-Garður í Eyjafjarðarsveit, Ós í Hörgársveit, Torfunes í Þingeyjarsveit og Vignir Sigurólason á Húsavík. Titilinn hrossaræktarbú H.E.Þ. árið 2017 hlaut Torfunes, en hrossarækt stendur þar á sterkum grunni og sýnd voru 9 hross frá Torfunesi á árinu með aðaleinkunn 8,20 auk þriggja hryssa sem hlutu heiðursverðlaun. /MÞÞ Háholt í Skagafirði: Þungar áhyggjur af lokun Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur lýst yfir þungum áhyggjum af stöðu með- ferðarheimilisins Háholts, en uppi eru áform um að loka heimilinu frá og með næsta hausti. Fyrirhugað er að færa starfsem- ina á höfuðborgarsvæðið og áætlað að veita um 500 milljónum króna í nýbyggingu undir starfsemina. Sveitarstjórn telur það undarleg vinnubrögð af hálfu ráðuneytis og Barnaverndarstofu að aldrei hefur verið rætt við forsvarsmenn sveitarfélagsins í aðdraganda þessar- ar ákvörðunar en Sveitarfélagið Skagafjörður er eigandi húsnæð- is sem hýsir starfsemi Háholts. Sveitarfélagið byggði húsið sér- staklega undir starfsemina á sínum tíma og fór í miklar endurbætur á húsnæðinu árið 2014 til að aðlaga það betur að starfseminni. Samningur sveitarfélagsins og Barnaverndarstofu um húsnæðið undir meðferðarheimilið rennur út í ágúst á næsta ári. Sveitarfélagið er jafnframt tilbúið að þróa áfram þjón- ustuna í samvinnu við ráðuneytið og Barnaverndarstofu. Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur óskað eftir fundi með velferðarráðherra til að ræða framtíð meðferðarheimilisins Háholts í Skagafirði og vonar sveit- arstjórn að af þeim fundi geti orðið sem fyrst. /MÞÞ Smáauglýsinga- síminn er: 563 0300 Eldri blöð má finna hér á PDF:

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.