Bændablaðið - 24.05.2017, Blaðsíða 55

Bændablaðið - 24.05.2017, Blaðsíða 55
55Bændablaðið | Miðvikudagur 24. maí 2017 Að hugsa vel um dekkin sín eykur endingu þeirra og sparar eldsneyti. Rangt loftmagn í hjólbörðum getur aukið eldsneytiseyðslu um allt að 20%. Allt of fáir mæla reglulega loftþrýsting í hjólbörðum á tækjunum sínum. Í öllum tækjum er gefinn upp hæfilegur loftþrýstingur, annaðhvort á límmiða á tækinu eða í handbók tækisins. Algengast er að í hjólbarða vanti loft, annaðhvort vegna leka eða með ráðum gert til að ná meira floti eða fjöðrun með hjólbörðunum. Tegundir hjólbarða eru fjölmargar og eru flestir hjólbarðaframleiðendur með svipað loftmagn í dekkjunum. Þó hefur Michelin hannað hjólbarða sem má keyra á lægra loftmagni en hjá flestum öðrum framleiðendum og fyrir vikið er allt að 16% stærri flötur Michelin-hjólbarðans sem kemur við jörðina miðað við hefðbundna dráttarvélahjólbarða. Hjá hjólbarðasölum og innflytjendum hjólbarða er hægt að fá upplýsingar um rétt loftmagn í hjólbörðunum sem þeir eru að selja. „Galdraefni sett í dekkin svo þau springi ekki“ Það getur verið tímafrekt ef hjól- barði springur undir tæki sem er í fullri vinnu. Rífa undan, fara með á verkstæði, láta laga og undir aftur. Þetta getur tekið marga klukkutíma og jafnvel allan daginn, þrátt fyrir að öll verkfæri séu til staðar. Kostnaður við einn sprunginn hjólbarða getur því kostað allt upp undir eitt hundrað þúsund og bara út af litlum nagla. Svo ekki sé talað um tafir á verkinu og útreiknað tímakaup þess sem vinnur verkið við hjólbarðaskiptin. Margir þeirra sem eru með skot- bómulyftara, hjólaskóflur og trakt- orsgröfur á byggingarsvæðum eða þar sem vænta má nagla og ýmissa annara aðskotahluta sem geta lent í hjólbörðunum, láta setja efni inn í hjólbarðana til að þeir springi síður hjá þeim. Í daglegu tali er þetta efni kallað „flaat free“ og er í vökvaformi með litlum trefjum inni í vökvanum sem fer í gatið. Er þetta selt undir ýmsum nöfnum. Ef nagli eða skrúfa fer í hjólbarða sem er með þessu efni er naglinn/skrúfan tekin í burtu og ekið af stað og efnið lokar gatinu. Reynslan af „flaat free“ er góð Gröfumaður, sem lét setja svona í gömul lúin framdekkin á gröfunni sinni í vetur sem leið, var ánægður þegar hann kom til að setja ný dekk undir að framan. Sagðist hann hafa tekið á milli 5 og 10 nagla og skrúfur úr dekkjunum í vetur og aldrei bætt lofti í þau. Í venjulegan traktor myndi svona efni kosta á bilinu 50–60.000. Hægt er að setja þetta efni í hjól- barðana með sérstöku verkfæri án þess að taka hjólbarðana undan vélinni. Svona efni fæst á mörgum hjólbarðaverkstæðum, en efnið sem ég hef kynnst er sagt umhverfisvænt og er selt hjá N1 undir heitir Safety Wheel2. Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaði ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI Hjörtur L. Jónsson liklegur@internet.is HÁÐGLÓSA ÞORP STRIK ATHYGLI ÍÞRÓTT RÖND TEMUR USKIPA P P Á L E G G J A MMÆLI-EINING I L L Í STREITAMÁLMUR Á L A G FHALLI L Á N Ú T Í Ð A L S K U R MEIÐSLIRAÐTALA M A R FISKUR DÓTARÍ ÁTT D R A S L HARLAPENINGA A F A R BEITA FISKHRINGUR E VIN- VEITTUR FIÐUR NÚNA KOMPA M U N Ú Ð BOÐAFÖLL INNIHALD SÝNIS- HORN E F N I STAKUR STOPP ÁSÆLLÍFI O F A N BÚSMALIÓÐ B Ú F É BESTGYLTU M E S TNIÐUR R S NÁLÆGTBUSI N Æ R R I SÝKJAÞÖKK S M I T AÍ RÖÐ G I N BÓKÁSTÆÐUR R I T BÓLGNAGETA T Ú T N A TRÉKJAFTUR U BOGISKOÐUN Ý R KVIÐSKÆR M A G A SPYRJAÁVÖXTUR I N N A N Á N Ö S VELLÍÐANKK NAFN K I K K TANGI TVEIR EINSSTRUNS S SAURASÁL F L E K K A LJÓMAFRÁ S K Í N A Í RÖÐ KBLETTA R Ú I T M I RÍKI Í SV-ASÍU SMUGA Í R R I A F K A DVELDU URG V Í E S R K T U U R PILI Á SJÓ 60 Umhirða dekkja á vinnuvélum Hér er ein tegundin af svokölluðu ... Olíur / Síur / Stýrisenda / Legur / Fóðringar / Sæti / Drifsköft / Skinnur / Bolta / Rær / Þéttisett / Yfirtengi / Ljós / Bremsuborða / Stimpla / Slífar / Pakkningasett / Barka / Púströr / Slöngur / Málningu / Rafgeyma / Beisliskúlur / Splitti / Suðufestingar / Vatnsdælur / Startara / Rafala / Kúplingssett / Perur / Pakkdósir / Viftureimar / Spíssa / Keðjur / Stýri / Öryggisbelti / Mæla / Gaspumpur / Pústgreinar / Dráttapinna / Olíudælur / Takka / ofl. ofl. ofl. Eigum og útvegum varahluti, aukahluti og rekstrarhluti í flestar gerðir dráttavéla. VIÐ EIGUM... Austur vegur 69 - 800 Selfoss // Lónsbakk i - 601 Akureyr i // Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir Sími 480 0400 // jotunn@jotunn.is // www.jotunn.is Njarðarnesi 1 sími 460 4350 Hjólbarðaþjónusta - Smurþjónusta - Þrif á bílum - vönduð handverkfæri og fl. Úrval hjólbarða á betra verði Fólksbíla-, traktora-, vinnuvéla-, vagna-, jeppa,- og vörubíladekk í úrvali. Smurþjónusta (Jason ehf.) 20% afsláttur af öllum dekkjum Ármann sími 896 8462 og Tryggvi 896 412 Jeppadekk 35x12,5x15 Double Star vörbíladekk Double Star Vinnu- og dráttarvéladekk LÖGMÁL NYTJAR STRIT KERALD GRIPIÐ YNDIS FLOKKA HROKA- FULLUR HEGNA EGGJA KERRA TÁL RÖST FYRIR FLINKUR GRÓÐI RÓMVERSK TALA ALMÆTTIS EKKI SIGTI SJÚK- DÓMURSLARKA LEIFTRA SKOÐUN TÍSTA LEIKUR SUNNA SNYRTI- LEGUR LOK HRESS TRAPPAAFHENDA SMÁTOTA ÚRKOMA MÆLI- EINING NUDDA ÆVIKVÖLD GNÆFA YFIR HLUTVERK KROPPA FAÐMLAG GELT BÁL SEFAST VIÐSKIPTA- VINUR NEYTA GRILLADÝRA-HLJÓÐ ÍSKUR STYRKJA FRAM- KVÆMA BÁRA HUGGI TVEIR EINS SMYRSL REYNDAR KK NAFN BIL MATJURT ÁVÖXTUR LUKT TVEIR EINSFISKA FUGL LEIKFÖNG BLÆR BRAGAR- HÁTTUR DRYKKJAR- ÍLÁT ÁTT 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.