Bændablaðið - 24.05.2017, Síða 13

Bændablaðið - 24.05.2017, Síða 13
13Bændablaðið | Miðvikudagur 24. maí 2017 BÚFRÆÐI FJARNÁM Landbúnaðarháskólinn býður upp á vandaðar fjarnámslausnir í flestum námsgreinum háskóladeilda skólans. Þetta veitir nemendum mikið frelsi til að stunda námið óháð staðsetningu. Allir fyrirlestrar í staðnámi eru teknir upp og fjarnámsnemar vinna öll sömu verkefni og staðarnemar. Skyldumæting er í verklegum vikum en að öðru leyti er engin mætingarskylda í fjarnámi. Búfræðinám er tveggja ára sérhæft starfsmenntanám þar sem helsta markmiðið er að auka þekkingu og færni til að takast á við búrekstur og alhliða landbúnaðarstörf. Námið er að stærstum hluta kennt á Hvanneyri að undanskilinni 12 vikna námsdvöl á einu af tæplega 80 kennslubúum sem LBHÍ er með samstarfssamning við. BÚVÍSINDI Landbúnaðarframleiðsla og ræktun lands eru veigamiklir þættir í námi í búvísindum. Námið veitir undirbúning fyrir margvísleg störf tengd landbúnaði og er góð undirstaða fyrir framhaldsnám og vísindastörf á sviði landbúnaðarfræða. Þriggja ára nám ti l BS-gráðu Tveggja ára starfsmenntanám HÁSKÓLI LÍFS & LANDS WWW.LBHI.IS · LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS · HVANNEYRI, 311 BORGARNESI · LBHI@LBHI.IS · 433 5000 BÚVÍSINDI HESTAFRÆÐI STARFS- & ENDURMENNTUN SKÓGFRÆÐI & LANDGRÆÐSLA NÁTTÚRU- & UMHVERFISFRÆÐI UMHVERFISSKIPULAG FRAMHALDSNÁM 5. JÚNÍ UMSÓKNAR- FRESTUR ... TIL AÐ BLÓMSTRA

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.