Bændablaðið - 02.11.2017, Síða 23

Bændablaðið - 02.11.2017, Síða 23
23Bændablaðið | Fimmtudagur 2. nóvember 2017 Austur vegur 69 - 800 Selfoss // Lónsbakk i - 601 Akureyr i // Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir // Sími 480 0400 // jotunn@jotunn.is // www.jotunn.is Þreytuna burt MF5712SL einbeittur harðjaxl í alla ámoksturstækjavinnu. Lágnefja með einstöku útsýni og mikilli lipurð tryggir ánægjulegan vinnudag og vellíðan. Upptalning er aðeins hluti þess sem í vélunum er, hafið samband við sölumann til að fá nánari upplýsingar. Með ámoksturstækjum Helsti búnaður, Essential: Helsti búnaður, Efficient: Verð frá 9.190.000 Massey Ferguson 5712 SL Vélarnar eru ríkulega útbúnar og mikið hugað að þægindum ökumanns með þann tilgang í huga að ökumaður sé nánast óþreyttur eftir langan vinnudag. Hýsi-Merkúr hf. | Lambhagavegur 6 | 113 Reykjavík 534 6050 | merkur@merkur.is | www.merkur.is GÚMMÍBELTI UNDIR ALLAR VÉLAR ALVÖRU GÚMMÍBELTI MEÐ 2 ÁRA ÁBYRGÐ ALLAR STÆRÐIR TIL Á LAGER ÚTVEGUM UNDIRVAGNSVARAHLU Í ALLAR STÆRÐIR OG TEGUNDIR BELTAVÉLA EINSTÖK HÖNNUN AKLEGA T LAG STÁLÞRÆÐIR MEÐ MIKIÐ TOGÞOL GÚ HERTIR STÁLHLEKKIR TI SÉRST STYRK INNRA HÁGÆÐA MMÍBLANDA UTAN ÚR HEIMI Minnsta vínframleiðsla í Evrópu í 36 ár Veðurskilyrði eins og haglél, þurrkar og ofsaveður, hafa komið hart niður á vínbændum í Evrópu þannig að framleiðslutölur hafa ekki verið lægri síðan 1981. Á sumum stöðum eru svæði svo illa útileikin að um einn þriðji af framleiðslunni er skemmd. Evrópsku bændasamtökin Copa-Cogeca tilkynntu á dögunum að óveður í álfunni hafi minnkað uppskeru ársins um 14% frá því í fyrra. Þannig sé vínframleiðsla í Evrópu um 145 milljónir hektólítrar á þessu ári og hefur ekki verið minni í 36 ár. Tvö stærstu vínframleiðendalöndin, Frakkland og Ítalía, koma verst út eftir árið en í Frakklandi hefur framleiðslan minnkað um 18 prósent samanborið við árið 2016, og á Ítalíu er framleiðslan 26 prósentum minni en árið áður. Forsvarsmenn Copa- Cogeca árétta þó að víngæðin séu mjög há og góð þrátt fyrir veðurfarið, en að minna magn geti fært til verðaukningar. Vínframleiðsla í Evrópu er um 60 prósent af allri vínframleiðslu heimsins. /ehg - Nationen Norskir bændur í fóðurkreppu Vegna fóðurkreppu í Norður- Hörðalandi í Noregi neyðast nú bændur til að slátra hluta af bústofninum. Þetta kemur til vegna veðráttu í sumar og lélegrar uppskeru í kjölfar þess. Margir bændur hafa ekki komist út á tún sín vegna vætu og því ekkert náð að slá í sumar. Björgunaraðgerðir fyrir veturinn hafa falist í því að kaupa fóðurbirgðir frá Óslóarsvæðinu og í Svíþjóð. Margir bændur á svæðinu tapa því miklum fjármunum á versta fóðurtímabili í manna minnum, sumir segja að leita verði aftur til ársins 1964 til að sjá viðlíka ástand og er nú. Það eru helst mjólkurbændur sem hafa sent hluta af gripum sínum til slátrunar en flestir sauðfjárbænda ætla að reyna að komast í gegnum tímabilið án þess. Ástæðan fyrir því að bændur á þessu svæði koma sérstaklega illa út er að mikið er um mýrar í jarðveginum og því tekur það lengri tíma fyrir landið að jafna sig eftir miklar rigningar. Frøydis Haugen, bóndi á svæðinu og varaformaður í norsku Bændasamtökunum, segir í samtali við Bergens Tidende að í ár sé sannkallaður uppskerubrestur víða hjá norskum bændum og á það ekki aðeins við um landsvæðið sem hún býr á. Vitnar hún í votviðrasamt sumar á fleiri stöðum í Noregi og sums staðar hafa bændur komið illa út úr flóðum. Hún hvetur því bændur til að standa þétt saman og að vera duglega til að leita sér upplýsinga og ráðgjafar. /ehg - BT Frøydis Haugen, bóndi og vara- formaður í norsku Bænda sam- tökunum. Mynd / Norges Bondelag

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.