Bændablaðið - 02.11.2017, Blaðsíða 47

Bændablaðið - 02.11.2017, Blaðsíða 47
47Bændablaðið | Fimmtudagur 2. nóvember 2017 Við Íslendingar getum verið stoltir af okkar íþróttamönnum sem eru þjóðinni til sóma og fyrirmyndar í ótrúlega mörgum greinum íþrótta og alltaf skríða bæði fótboltalandsliðin ofar og ofar á lista bestu þjóða í knattspyrnu. Keppnisfólk stefnir almennt hátt að markmiðum sínum og leggur mikið á sig til að ná árangri. Jú, við erum þannig samhent þjóð að við berjumst grimmilega til að ná því að vera best í nánast öllu sem við tökum okkur fyrir hendur. Fyrir nokkru heyrði ég í einhverjum fjölmiðlinum að Íslendingar væru orðnir feitastir og þyngstir allra Evrópuþjóða. Ekki alveg það sem fólk vill státa mikið af ef þetta er satt. Hef ekki séð „fitulistann“ enda væntanlega ekki sá vinsældalisti sem þjóð vill trjóna á toppnum. Kemur ekki á óvart Þegar farið er út að versla eru óhollu vörurnar mest áberandi fyrir augum okkar, sama hvort það er í sjoppu, bensínstöð eða stórmarkaði. Fyrir vikið detta óþægilega oft nammipakkar og gos í innkaupakörfuna í stórmarkaðnum, gos og súkkulaði þegar borgað er á bensínstöðinni og fl. Oft þegar vel er gert og verðlaunað er fyrir er boðið upp á sætindi í formi gosdrykkja og súkkulaði. Þegar svona er í boði eru þeir sem eru veikir af fíkn í sætindi í meiri hættu en aðrir þar sem auka súkkulaðibiti eða gosflaska dettur óvart upp í munn og niður í of stóran belg. Ekki ósvipað og hjá virkum alkóhólista sem fær sér alltaf tvo til fimm fordrykki þar sem veislan er lögð upp með því hugarfari að hver og einn fái sér einn lystaukandi drykk fyrir matinn. Að laga vandann er bara spurning um vilja og keppnisskap Endalaust má finna af greinum í fjölmiðlum um hollari lífshætti og vefsíðum sem gefa góð ráð til að léttast. Sem dæmi þá halda flestir íslenskir fjölmiðlar úti bloggi á síðum sínum sem heilsuráðgjöf og hollusta. Allt of margir eru ekkert að hugsa um hvað þeir setja ofan í sig fyrr en skaðinn er „skeður“ og erfitt er að snúa til heilsusamlegri lífsstíls nema með mikilli fyrirhöfn og sjálfsaga. Það eina sem þarf er vilji og staðfesta hvers og eins til að grenna sig og snúa til betri lífshátta. Það eru ekki margir sem vita það að sé persóna komin visst mörg % yfir kjörþyngd fást ekki frítímatryggingar né aðrar tryggingar á viðkomandi nema borgað sé í hlutfalli við áhættu hvers og eins. Reglulega er ég að taka af mér 2–6 kg sem koma reglulega aftur í „sykursukkferðum“ í búðina, en af fenginni reynslu þá reyni ég að halda mig sem mest frá gosdrykkjum og í stað nammis er ég að kaupa þurrkaða ávexti og nota sem „viðbit og nammi“. Svo í lokin þá erum við öll sammála um að íslenska vatnið er BEST. Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaði ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI Hjörtur L. Jónsson liklegur@internet.is Njarðarnesi 1 sími 460 4350 Hjólbarðaþjónusta - Smurþjónusta - Þrif á bílum - vönduð handverkfæri og fl. Úrval hjólbarða á betra verði Fólksbíla-, traktora-, vinnuvéla-, vagna-, jeppa,- og vörubíladekk í úrvali. Smurþjónusta (Jason ehf.) 20% afsláttur af öllum dekkjum Ármann sími 896 8462 og Tryggvi 896 412 Jeppadekk 35x12,5x15 Double Star vörbíladekk Double Star Vinnu- og dráttarvéladekk MINNI ÁVÖXTUR FIMUR ERGJA PLANTA SPERGILL GORT KVERKFÆRI L A U F H A M A R LLÆNA Æ K U R DRYKKURVÆGI M Y S A ASEYTLA G A Á V A R P U R R A R I ÓSIGURBRESTA T A P A NABBI ÓGREIDD- UR HLJÓTA Ú F I N N JURT ÓÐ G R A S RÖST TVEIR EINSKLUNNI UFISKURYFIRHÖFN KVEÐJA LYKT N A F L I BERJA PASSIHLUTA G Æ T I HLJÓÐ-FÆRI ÓSLÉTTUR IMIÐJA D R Á P NAUMURVÍSA LEIÐ S P A R FLAUMURDULSTIRNI F L Ó ÐMANNVÍG A T KK NAFNFÚS A L L A N DRÍFAGORM K N Ý J ABARDAGI L A G ILLÆRIGERST Ó Á R ANSAMJÖG S V A R A LÍTIÐHÁTTUR Æ BÓK- STAFUR ÞRÁ J O Ð GLATA T A P A ÞRÓTTUR SÁL A F L K V A R S ÞÍÐAANDMÆLI A F Í S A KOMASTMISKUNN N ÁSTEIN-TEGUND N O R Ð A N ELDSTÆÐITVEIR EINS A R I N N SAMTÖK GÁTT I R N A N U I Ð MÆLI- EINING E E I K K R TEYMA A L HÆLA E D I Á Ð S A TSPYR TRÉ 71 KRYDD- BLANDA STÆKKA BLAÐUR ÚTVORTIS SÁLDRA SKRÁ MJAKA VOPN GJALDA TIF UMFRAM RÓL MÖR HRÓP LJÓÐUR PRAKKARI LEYFI SPRIKL ÁLAG SAKEYRIR EINKAR FÚSKA Í RÖÐHÁMA ÍÞRÓTTA- FÉLAG ÓFORSJÁLNI TREGA TÓN- TEGUND DRABB NOKKRIR STRIT ÓNÁÐALEIKA FJALL ÞJÁNINGA VIÐBÓT TUNGUMÁL STÚTUR SKIKI FÖST STÆRÐ KROPPUR INNIHALD KLAFI MERKI GRUFLA SKARA SPILLA TALABEIN SEYTLAR REISA ODDI LÓN HALLANDI KAFMÆÐI MJAKA ÓLÆTI BLEKKING AF- HENDING HRÆÐAST ÁTT TVEIR EINSSKRIFA NAUMUR KRYDD LITAFJÚK VARA VIÐ 72 „Er það satt sem þeir segja um landann?“ – Ótrúlegt, en er þetta satt?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.