Bændablaðið - 02.11.2017, Blaðsíða 53
53Bændablaðið | Fimmtudagur 2. nóvember 2017
Bændablaðið
Smáauglýsingar.
563 0300
WESTERN® MVP 3
Alvöru verktaka-fjölplógur, fæst
í ryðfríu eða pólýhúðuðu járni.
Stærðir frá 2,29–2,90 m.
tekur innan við mínútu að
festa plóg inn við bíl.
BAKSKAFA
hægt að fá Back Drag Edge.
Þægilegur aukahlutur til að
draga snjó frá húsum og
hurðum.
WESTERN® WIDE-OUT
Með einum takka er hægt að
skjóta vængjunum út.
Tönnin er 2,44 m bein en fer í
3,05 m þegar vængir eru úti.
WESTERN SNJÓ SÓPUR
Sópurinn er snilldartæki til að
hreinsa snjó af gangstéttum.
Er með snjóblað sem hægt er
sumrin.
Alhliða tæki sem nota má
allt árið.
WESTERN® Tornado™ Salt
Sanddreifari með víbrara.
kemur í veg fyrir skemmdir.
Léttur kassi sem tekur lítið
geymslupláss þar sem hann er
geymdur upp á endann.
minnkar saltnotkun.
Þrjár stærðir:
1,1 m³, 1,4 m³ og 2 m³
Hellubjarg ehf.
Kistumel 11, 116 Reykjavík
S: 434-1414
WESTERN® DEFENDER
Fyrir pallbíla og jeppa. Létt og
þægileg snjótönn fyrir einka-
aðila sem og minni verkefni.
Fæst í tveimur stærðum:
2,0 m og 2,1 m.
Ultramount2 festibúnaður.
Tekur innan við mínútu að taka
af bílnum.
Síðan 1952
TILBOÐ!
Mannol koppafeiti
18 kg fata á aðeins
13.950 kr. + vsk.
OLÍUVÖRUR
Olíur, frostlögur, glussi
og aðrir vökvar.
RAFGEYMAR
Mikið úrval af
rafgeymum í öllum
stærðum og gerðum.
Automatic ehf.
Smiðjuvegi 11, 200 Kóp.
Sími: 512 3030
pantanir@automatic.is
Sjá nánar á www.automatic.is
Til sölu Komatsu WA270, árg. ´97.
Fjöðrun í gálga, hraðtengi, keðjur,
mjög góð vél. Verð kr. 5.250.000 +
vsk. Leó, s. 897-5300 leo@leoehf.
is - leoehf.is
Innflutningur og sala á vinnuvélum til
Íslands. Við aðstoðum við flutning og
kaup á nýjum/notuðum vinnuvélum og
tækjum frá Bretlandi til Íslands. Yfir 20
ára reynsla, örugg og snögg þjónusta.
www.ice-export.co.uk. Erum líka á
Facebook undir: Suður England.
Net-símar: Haukur 499-0588, Hafþór
499-0719, sudurengland@gmail.com
Til sölu
Sérsmíðaðir gluggar frá Færeyjum!
10 ára ábyrgð. Tré- og álklæddir
trégluggar. PVC gluggar og útidyr.
Jóhann Helgi & Co. jh@Jóhannhelgi.
is, s. 820-8096.
Plast í fjárhúsgólf og stíur. Bása- og
drenmottur, útileiktæki, gúmmíhellur
og gervigras. Heildarlausnir á
leiksvæðum. jh@johannhelgi.is, s.
820-8096.
Dekk undir Subaru Forester. Þín bíða
tveir 16" dekkjagangar án felgna,
a.v. lítt slitin vetrardekk, h.v. lítt slitin
sumardekk fyrir hóflegt verð. Reyndu
viðskiptin og hringdu í hvelli í Sigurð
í s. 864-5135.
Nissan Terrano 2, 2002. Ekinn 154
þús. km. Dísil, sjálfskiptur. Ný dekk.
Krókur. Alveg óryðgaður. Bíllinn er til
sýnis á Bílasölunni 100 bílar. Uppl. í
s. 517-9999.
Undirburður. Fínkorna og ryklítið sag
undir kýr og hross. Mjög róbótavænt.
Ókeypis heimkeyrsla á Þingeyjar- og
Eyjafjarðarsvæðinu. Tökum þátt í
flutningskostnaði til annarra staða á
landinu. Pantanir í s. 864-0290 og á
undirburdur.is
Til sölu M. Benz Sprinter árg. '07.
Stóll stillanlegur, tveggja sæta bekkur.
Þriggja sæta bekkur m/beltum. Verð
100.000 kr. Uppl. í s. 898-2128.
Til sölu Cherokee árg. '02. Sks, SS
'18. Vél 8 cyl. góð dekk, dráttarbeisli.
Verð 550.000 kr. Uppl. í s. 898-2128.
Tilboð óskast RR Discovery árg. '07
dísil, vélarvana. Uppl. í s. 898-2128.
Frábær vinnubíll. Iveco dayli 2001.
Ekinn 290.000 km. 3 m pallur með
krana. Krani í góðu lagi. Kram á palli
illa farið. Verð 1,2 m. kr. vsk. Uppl. í
s. 896- 0096.
Ertu kortasafnari? Stórt jóla- og
póstkortasafn til sölu. Mest allt í
möppum. Upplýsingar á annoragg@
gmail.com
Nokia sími í fullkomnu lagi, með
myndavél. Á sama stað er málverk af
rósum í keri í fallegum ramma, stærð
60x80, leðurbuxur og leðurjakki. Uppl.
í s. 865-9890.
Til sölu Ford Transit 17 farþega, árg.
'06. Ekinn 241.500 km. Uppl. í s. 892-
3759.
Bílskúrshreinsun: Til sölu hjólsög,
bandsög, miðstöðvarofnar, tekk
sófaborð, dökkbæsuð hornborð,
skrúfur, naglar og ýmislegt smádót.
Uppl. hjá Braga í s. 554-2682.
Til sölu Skútuöldin - 5 binda ritverk e.
Gils Guðmundsson. Rakin er íslensk
útgerðarsaga árabáta, seglskipa,
þilskipa og togara, lífi og störfum
sjómanna á árunum 1880-1940.
Fjöldi samtímamynda. Uppl. í s.
893-0878.
Óska eftir
Lítil bensín- eða olíurafstöð óskast
ódýrt eða gefins. Kári, s. 863-6416.
Óskað er eftir 200 ærgildum til
kaups frá 1. janúar 2018. Áskilinn er
réttur til að taka hvaða tilboði sem
er eða hafna öllum. Tilboð sendist
á netfangið msj@rml.is fyrir 15.
nóvember 2017.
Óska eftir sjálfskiptingu í Passat
árg.´95/96, 1,9 dísil. Einnig efri rúðum í
Zetor 5011 árg.´81. Uppl. í s. 845-9290.
Sturtuvagn. Óska eftir einnar hásinga
notuðum sturtuvagni, Weckman eða
tilsvarandi. Uppl. í s. 863-3110.
Óskum eftir þokkalega stóru
timburhúsi til flutnings í Skagafjörð.
Skoðum allt. Uppl. í s. 865-6338 og
868-0882.
Kaupi gamlar vínylplötur, kassettur
og aðra tónlist, plötuspilara, gamlar
græjur og segulbönd. Staðgreiði stór
plötusöfn. S. 822-3710, olisigur@
gmail.com
Atvinna
Tek að mér þrif í heimahúsum í
Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði.
Nánari uppl. á netfangið: amh.thrif@
gmail.com
Dýrahald
Ljúfur og hraustur 6 ára hundur
fæst gefins á heimili utan þéttbýlis.
Fyrirspurnir sendist á majasolla@
gmail.com
Jarðir
Óskum eftir jörð til kaups sem er í
rekstri. Helst kúabú en skoðum allt.
Hægt að hafa samband í tölvupósti á
rannveighe@gmail.com eða í s.847-
4103, Rannveig.
Veiði
Rjúpnaveiði og gisting í fallegu
umhverfi. Nánari uppl. í s. 859-9290.
Óska eftir gæsalendum á Suðurlandi.
Ekki verra ef má veiða önd líka. Get
hjálpað til í bústörfum í staðinn.
Er vanur ýmsum bústörfum. Allt
samningsatriði. Nánari uppl. í s. 848-
7275, Ísak.
Þjónusta
Tek að mér yfirfærslu á video slides
og öðrum myndum. Set þær á DVD
eða flakkara. Uppl. í s. 863-7265,
siggil@simnet.is
Tek að mér viðgerðir á flestum
tegundum sjálfskiptinga. Hafið
samband í s. 663-9589 til að fá uppl.
og tilboð. HP transmission Akureyri,
netfang: einar.g9@gmail.com, Einar
G.
RG Bókhald. Bókhaldsþjónusta
fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Uppl.
í s. 772-9719 eða í tölvupósti á
rgbokhald@gmail.com
Tampa Bay Beaches Vacation
Rentals í Florida í Bandaríkjunum
býður Íslendingum upp á 400
gististaði. Beint flug frá Íslandi til
Tampa hófst í september. Sjáið
úrval gististaða á www.trsinc.
com eða hringið til að bóka í síma
+001 (727) 393-2534. Netfang: trs.
guests@gmail.com TRS-Travel
Resort Services, Madeira Beach,
Florida. Við höfum boðið upp á
þjónustu okkar í yfir 30 ár á Tampa
Bay.
Landbúnaðarsýningin
„Hey bóndi“ á Hvolsvelli
Hey bóndi, fjölskyldu- og
landbúnaðarsýning, verður
haldin laugardaginn 4. nóvember
í Hvoli á Hvolsvelli frá klukkan
10–17. Allir eru velkomnir og
það kostar ekkert inn. Það er
fyrirtækið Fóðurblandan sem
stendur fyrir sýningunni en auk
þeirra taka ýmis fyrirtæki úr
landbúnaðargeiranum þátt í
viðburðinum.
Dagskrá Hey bóndi verður þétt í
ár, blanda af fyrirlestrum og fróðleik
og skemmtun.
Mjaltaþjónn frá DeLaval verður
til sýnis, uppsettur og í gangi. Þá
verða áhugaverðir fyrirlestrar m.a
frá Landssamtökum sauðfjárbænda
þar sem verður fjallað um stöðu og
tækifæri íslenskrar sauðfjárræktar.
Axel Kárason, dýralæknir og
starfandi framkvæmdastjóri
Landssambands kúabænda, verður
með erindi um stækkandi kúabú og
áskoranir í hjarðheilsu og stjórnun.
Margrét Katrín Guðnadóttir
dýralæknir heldur erindi um
búfjárheilsu. Dráttarvélar, tæki og tól
verða til sýnis fyrir utan sýninguna
og háðfuglarnir Guðni Ágústsson
og Jóhannes Kristjánsson slá á létta
strengi. Solla stirða og Siggi sæti
frá Latabæ gleðja yngri kynslóðina.
Um 30 sýnendur taka þátt í
sýningunni, erlendir og innlendir.
Nokkrir bændur hyggjast selja sínar
framleiðsluvörur og þá verður boðið
upp á prufukeyrslu á dráttarvélum og
bílum. Fjöldi tilboða verður í boði
hjá fyrirtækjum svo hægt er að gera
góð kaup á sýningunni. Sem fyrr
segir hefst sýningin klukkan 10.00
á laugardaginn og er opin til klukkan
17.00.
Hrafnagilshverfi í Eyjafjarðarsveit:
Hugmyndasamkeppni um þróun og nýtingu svæðis til útivistar
Eyjafjarðarsveit festi nýlega kaup
á skóglendi ofan Hrafnagilshverfis,
en áður tilheyrði aðeins lítill hluti
þess sveitarfélaginu.
Á þessu svæði er m.a.
Aldísarlundur sem um árabil
hefur nýst skólasamfélaginu afar
vel. Með stækkun þessa svæðis,
ofan Aldísarlundar, opnast ýmsir
möguleikar til útivistar, kennslu og
leikja bæði fyrir skólasamfélagið
og íbúa. Sveitarstjórn hefur áhuga
á að útfæra hugmyndir og ráðast í
framkvæmdir á svæðinu sem væru
til þess fallnar að auka samveru og
útivist íbúanna.
Sveitarstjórn hefur nú leitað
til íbúa sveitarfélagsins eftir
hugmyndum hvernig best væri að
nýta svæðið og sé hún þar m.a.
tækifæri fyrir einstaklinga, skólana
og félög í sveitinni að vinna saman
að hugmyndum um svæðið.
Hugmyndum má skila til
Eyjafjarðarsveitar og er skilafrestur
til mánudagsins 6. nóvember
að því er fram kemur í frétt á vef
Eyjafjarðarsveitar. /MÞÞ
Bæði stórbændur og áhugamenn um búskap lögðu leið sína á land-
búnaðarsýninguna Hey bóndi á Hvolsvelli í fyrra. Laugardaginn 4. nóv.
verður leikurinn endurtekinn frá klukkan 10 til 17. Mynd / Fóðurblandan