Bændablaðið - 02.11.2017, Blaðsíða 27

Bændablaðið - 02.11.2017, Blaðsíða 27
27Bændablaðið | Fimmtudagur 2. nóvember 2017 www.n1.is facebook.com/enneinn Alltaf til staðar K2 kuldagalli Vnr. 9616 K2 2001 Vattfóðraður kuldagalli með cordura-efni á álagsflötum. Rennilásar á skálmum. Hægt að fjarlægja hettuna. Litur: grár/svarur Stærðir: XS-5XL. Buckler vetrarhanskar Vnr. 7151 G005 K100 Hlýir, dýfðir nítrilhanskar fyrir veturinn. Henta vel fyrir iðnaðarmenn, verktaka og bændur. Stærðir: 9-11. Dimex úlpa Vnr. 9609 6691 Hlý, vattfóðruð úlpa úr polyester og bómull. Létt og lipur með brjóstvösum, m.a. fyrir farsíma. Litur: svartur. Stærðir: S-3XL. Dimex Basic buxur Vnr. 9609 620 Góðar vetrarbuxur með vatns- og blettavörn, styrktum saumum og hnjápúðavösum. Til í svörtum lit. Mobil Delvac XHP ESP 10W-40, 4 l Vnr. 3020 153122 Syntetísk olía fyrir flestar nýrri gerðir af dráttarvélum. Má einnig nota á eldri gerðir. Mobilfluid 426, 20 l Vnr. 706 472120 Drif- og vökvakerfisolía fyrir traktora og vinnuvélar. Nú er kalt og það kólnar Verslanir N1 um land allt Akureyri s. 440 1420 • Grindavík s. 426 8290 • Höfn s. 478 1940 • Ísafjörður s. 456 3574 Klettagarðar s. 440 1330 • Ólafsvík s. 436 1581 • Patreksfjörður s. 456 1245 Reyðarfjörður s. 474 1293 • Reykjanesbær s. 421 4980 • Vestmannaeyjar s. 481 1127 E N N E M M / S ÍA / N M 8 3 5 2 6 EXPLORE WITHOUT LIMITS ® ARCTIC TRUCKS ÍSLAND EHF. KLETTHÁLSI 3 110 REYKJAVÍK SÍMI: 540 4900 NETFANG: info@arctictrucks.is www.arctictrucks.is DEKKJAÞJÓNUSTA TÍMABÓKANIR Í SÍMA 540 4900 JEPPADEKK fyrir íslenskar aðstæður VÖNDUÐ OG HLJÓÐLÁT DEKK UNDIR FLESTAR GERÐIR JEPPA OG JEPPLINGA. Bænda Rauðagerði 25 · 108 Reykjavík · Sími 440 1800 · www.kaelitaekni.is Varmadælur Hagkvæmur kostur til upphitunar Verð frá aðeins kr. 155.000 m.vsk Midea MOB12 Max 4,92 kW 2,19 kW við -7° úti og 20° inni hita (COP 2,44) f. íbúð ca 60m2. • Kyndir húsið á veturna og kælir á sumrin • Fyrir norðlægar slóðir • Fjarstýring fylgir • Hægt að fá WiFi sendi svo hægt sé að stjórna dælunni úr GSM síma Uppsetningaaðilar og umboðsmenn um allt land Fjallabyggð: Kröfur um aukið öryggi farþega Fjallabyggð gerir kröfur um aukið öryggi farþega í skólabíl, en í nýjum samningi Fjallabyggðar og Hópferðabíla Akureyrar um skóla- og frístundaakstur fyrir tímabilið 2017-2020 er gert ráð fyrir auknu öryggi farþega skólabílsins. Í síðasta lagi um áramót verða öll sæti í skólabílnum með 3ja festu mjaðma- og axlarbeltum og börn sem ekki hafa náð 135 cm hæð munu sitja á bílsessum með baki sem Fjallabyggð útvegar í bílinn. Fjallabyggð tekur þátt í kostnaði við að skipta um sæti í bílnum á móti fyrirtækinu. Með þessum samningi gerir Fjallabyggð ríkari kröfur til öryggis farþega í skólabílnum umfram þær kröfur sem fram koma í reglum um skólaakstur og reglugerð um notkun öryggis- og verndarbúnaðar í ökutækjum. Hlutur Fjallabyggðar vegna þessa nemur 3,3 milljónum króna en að auki festir sveitarfélagið kaup á sessum með baki og nemur sá kostnaður um 600 þúsund krónum. /MÞÞ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.