Bændablaðið - 02.11.2017, Side 27

Bændablaðið - 02.11.2017, Side 27
27Bændablaðið | Fimmtudagur 2. nóvember 2017 www.n1.is facebook.com/enneinn Alltaf til staðar K2 kuldagalli Vnr. 9616 K2 2001 Vattfóðraður kuldagalli með cordura-efni á álagsflötum. Rennilásar á skálmum. Hægt að fjarlægja hettuna. Litur: grár/svarur Stærðir: XS-5XL. Buckler vetrarhanskar Vnr. 7151 G005 K100 Hlýir, dýfðir nítrilhanskar fyrir veturinn. Henta vel fyrir iðnaðarmenn, verktaka og bændur. Stærðir: 9-11. Dimex úlpa Vnr. 9609 6691 Hlý, vattfóðruð úlpa úr polyester og bómull. Létt og lipur með brjóstvösum, m.a. fyrir farsíma. Litur: svartur. Stærðir: S-3XL. Dimex Basic buxur Vnr. 9609 620 Góðar vetrarbuxur með vatns- og blettavörn, styrktum saumum og hnjápúðavösum. Til í svörtum lit. Mobil Delvac XHP ESP 10W-40, 4 l Vnr. 3020 153122 Syntetísk olía fyrir flestar nýrri gerðir af dráttarvélum. Má einnig nota á eldri gerðir. Mobilfluid 426, 20 l Vnr. 706 472120 Drif- og vökvakerfisolía fyrir traktora og vinnuvélar. Nú er kalt og það kólnar Verslanir N1 um land allt Akureyri s. 440 1420 • Grindavík s. 426 8290 • Höfn s. 478 1940 • Ísafjörður s. 456 3574 Klettagarðar s. 440 1330 • Ólafsvík s. 436 1581 • Patreksfjörður s. 456 1245 Reyðarfjörður s. 474 1293 • Reykjanesbær s. 421 4980 • Vestmannaeyjar s. 481 1127 E N N E M M / S ÍA / N M 8 3 5 2 6 EXPLORE WITHOUT LIMITS ® ARCTIC TRUCKS ÍSLAND EHF. KLETTHÁLSI 3 110 REYKJAVÍK SÍMI: 540 4900 NETFANG: info@arctictrucks.is www.arctictrucks.is DEKKJAÞJÓNUSTA TÍMABÓKANIR Í SÍMA 540 4900 JEPPADEKK fyrir íslenskar aðstæður VÖNDUÐ OG HLJÓÐLÁT DEKK UNDIR FLESTAR GERÐIR JEPPA OG JEPPLINGA. Bænda Rauðagerði 25 · 108 Reykjavík · Sími 440 1800 · www.kaelitaekni.is Varmadælur Hagkvæmur kostur til upphitunar Verð frá aðeins kr. 155.000 m.vsk Midea MOB12 Max 4,92 kW 2,19 kW við -7° úti og 20° inni hita (COP 2,44) f. íbúð ca 60m2. • Kyndir húsið á veturna og kælir á sumrin • Fyrir norðlægar slóðir • Fjarstýring fylgir • Hægt að fá WiFi sendi svo hægt sé að stjórna dælunni úr GSM síma Uppsetningaaðilar og umboðsmenn um allt land Fjallabyggð: Kröfur um aukið öryggi farþega Fjallabyggð gerir kröfur um aukið öryggi farþega í skólabíl, en í nýjum samningi Fjallabyggðar og Hópferðabíla Akureyrar um skóla- og frístundaakstur fyrir tímabilið 2017-2020 er gert ráð fyrir auknu öryggi farþega skólabílsins. Í síðasta lagi um áramót verða öll sæti í skólabílnum með 3ja festu mjaðma- og axlarbeltum og börn sem ekki hafa náð 135 cm hæð munu sitja á bílsessum með baki sem Fjallabyggð útvegar í bílinn. Fjallabyggð tekur þátt í kostnaði við að skipta um sæti í bílnum á móti fyrirtækinu. Með þessum samningi gerir Fjallabyggð ríkari kröfur til öryggis farþega í skólabílnum umfram þær kröfur sem fram koma í reglum um skólaakstur og reglugerð um notkun öryggis- og verndarbúnaðar í ökutækjum. Hlutur Fjallabyggðar vegna þessa nemur 3,3 milljónum króna en að auki festir sveitarfélagið kaup á sessum með baki og nemur sá kostnaður um 600 þúsund krónum. /MÞÞ

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.