Bændablaðið - 12.04.2018, Qupperneq 45

Bændablaðið - 12.04.2018, Qupperneq 45
45Bændablaðið | Fimmtudagur 12. apríl 2018 ANDLÁT Vesturhrauni 3 - 210 Garðabær 480-0000 - sala@aflvelar.is - www.aflvelar.is Gerir umhverfið hreinna Glutton sugan Öflug suga frá Glutton Hentug fyrir sveitafélög og fyrirtæki til að auðvelda vinnu við hreinsun Kveðja frá sonum og dætrum Pabbinn okkar, minka- veiðimaðurinn, þúsund þjala- smiðurinn og fyrrum bóndi, Reynir Bergsveinsson frá Fremri Gufudal, er látinn. „Berðu honum/henni kveðju mína með guðs blessun og þökk fyrir allt“, þessa kveðju höfum við systkin farið með víða og eigum eftir að bera margar enn. Við höfum alið börnin okkar upp í þeirri vissu að öðrum eins manni eigi þau aldrei eftir að kynnast, því það er enginn annar svona til. Ofvirkur? Klárlega. Skemmtilegur? Klárlega. Og tvímælalaust fróðasti maður á landinu um atferli minka. Það var um mánaðamótin febrúar/ mars að hann átti síðasta 18 klst. vinnudaginn sinn, 4. mars taldi hann sig vera lasinn. Hann ætlaði að vera með mótmælastöðu við hreppskrif- stofuna á Reykhólum 8. mars þegar ÞH leiðin með veg um Teigsskóg yrði valin en þann dag komst hann ekki úr rúminu og var hættur að ha- fa matarlyst. Stuttu síðar kemur í ljós að hann var með krabbamein á lokastigi. Hann naut þess að lifa og hafði aldrei getað sætt sig við langa sjúkrahúsvist svo við erum öll þakklát fyrir stutt stríð, en hann lést á sjúkrahúsinu á Akranesi 6. apríl síðastliðinn. Ykkur fjölmörgu vinum og kunningjum hringinn í kringum landið viljum við þakka þær móttökur og skilning sem þið hafið sýnt hans þrotlausu vinnu við útrýmingu minks á landinu og hvetjum ykkur til að halda verki hans sem víðast áfram. Hjartans kveðja, Þröstur, Svandís, Erla, Hrafn- hildur, Bergsveinn, Sævar og Herdís Reynisbörn. Reynir Bergsveinsson. Gylfaflöt 32 112 Reykjavík Sími 580 8200 www.velfang.is Frostagata 2a 600 Akureyri VERKIN TALA Mótor: 163 Hestöfl búin „vetrarpakka“ þ.e öflugri rafgeymi, öflugri alternator, startara og kaldræsibúnaði. Gírkassi: stiglaus skipting „VARIO“. Vökvakerfi: Load sensing „úrtök fyrir rúllusamstæðu“ 110L vökvadæla, 4 vökvaspólur að aftan. Aflúrtak: 3 hraðar 540/540E/1000. Dekk: framan 540/65-28 - aftan 650/65-38 - Trelleborg heilsoðnar felgur. Annað: framfjöðrun, húsfjöðrun, loftkæling, upphituð afturrúða, vökvayfirtengi, útskjótanlegur dráttarkrókur + þýskur sleðakrókur, vagnbremsa bæði vökva og loft, fullt af vinnuljósum, loftpúða ökumannssæti, farþegasæti og útvarp. Verð kr. 14.890.000+vsk - Miðaða við gengi Evru 123 kr. Aukabúnaður: Ámoksturstæki Fendt kr. 1.290.000+vsk. Frambúnaður/pto kr. 760.000+vsk. Nú getur draumurinn orðið að veruleika Nýgerðir samningar við Fendt verksmiðjuna tryggja okkur nokkrar vélar af gerðinni FENDT 516 Power á afar hagstæðu verði. Helsti búnaður er eftirfarandi:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.