Slökkviliðsmaðurinn - 01.09.1992, Síða 24

Slökkviliðsmaðurinn - 01.09.1992, Síða 24
Mynd „E“ að mjög oft má nota þessa aðferð um leið og slökkviliðsmenn sækja fram og slökkva eldinn. Þetta á auðvitað ekki við þegar hús er orðið alelda eða við það að komast í reykspreng- ingarástand. I dag eru mörg slökkvilið sem hafa það sem fasta reglu, að um leið og reykkafarar fara inn í brenn- andi hús þá er reykblásurum stillt upp og lofti dælt inn. í langflestum tilfell- um láta menn mjög vel af þessu. Ef aðstæður sýna að við liggur að reyk- sprenging sé að fara af stað er eðlilegt að losa um þá hættu áður en farið er að blása inn. Áður en reyklosun með yfirþýstingi er viðhöfð samfara slökkvistarfinu eru viss atriði, sem þarf að hafa í huga: 1. Eldurinn þarf að hafa brotist út þ.e. opnað sér leið út úr húsinu eða slökkviliðsmenn búnir að rjúfa þak eða glugga, sem næst eldinum. 2. Eldurinn þarf að vera nærri þeim stað sem opnað er ella er hætta á 24 SLÖKKVILIÐSMAÐURINN

x

Slökkviliðsmaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.