Slökkviliðsmaðurinn - 01.09.1992, Blaðsíða 12

Slökkviliðsmaðurinn - 01.09.1992, Blaðsíða 12
Kristinn Georgsson slökkviliðsstjóri á Siglufirði afhendir formanni LSS mynd að gjöf í tilefni dagsins. Kristinn Georgsson slökkviliðsstjóri á Siglufirði slœr á létta strengi. í tilefni af 60 ára afmæli Eggerts Vigfússonar slökkviliðsstjóra. Brunavarna Ár- nessýslu, ákvað stjórn LSS að heiðra hann fyrir mikið og gott framlag hans tilfé- lagsmála slökkviliðsmanna á Islandi. Myndin sýnir formann LSS afhenda Eggert áletraðan veggplats með félagamerki sambandsins áföstu. Sérstök hátíðardagskrá var sett upp um kvöldið en hún var ekki eingöngu ætluð slökkviliðs- mönnum heldur einnig mökum og börnum þeirra. Þátttaka var langt um fram björtustu vonir og mættu til samkomunnar u.þ.b. 150 manns. Boðið var upp á máltíð, en að öðru leiti var dagskráin fjöl- skrúðug svo sem kór Slökkvi- liðsins í Reykjavík, einsöngur, sungin af Hirti Hjartarsyni, en bæði þessi atriði fengu frábær- ar viðtökur. Þá var sérstök hljómsveit slökkviliðsmanna „Eldbandið“ með dagskrá en síðan lék hún fyrir dansi langt fram á nótt. Ekki má gleyma hefðbundum ræðuhöldum og nokkrum óvæntum uppákomum. U.þ.b. 30 sumarhús voru frátekin í sumarhúsabyggð BSRB og stemmingin með eindæmum. Sveini Þormóðssyni blaðaljósmyndara (nú DV) þakkað frábœrt framlag til brunamála en hann er stöðugt að minna almenning á hættu og afleyð- ingar með myndum sínum. Honum var jafnframt þakkað það góða sam- starf sem slökkviliðsmenn hafa átt við hann í gegnum tíðina. 12 SLÖKKVILIÐSMAÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Slökkviliðsmaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.