Slökkviliðsmaðurinn - 01.09.1992, Side 35

Slökkviliðsmaðurinn - 01.09.1992, Side 35
flóttaaflsdæla 1800 1/við 6 bar, 1600 1/ við 8 bar og 1200 1 /við 10 bar. Dælan er knúin af sér mótor sem er af BMW gerð og er 46 hestöfl við 6000rpm. A bílnum er vatnsbyssa (monitor) RM 8 E 800/1 mín. við 10 bar, fjarðstýrður frá ökumannssæti. Allur tækjabúnað- ur og slökkviliðsbúnaður er frá ROS- VENBAUER í Austurríki. Kastlengd er 35 metrar. Á bílnum er ein handlína með 30 metra langri nælon slöngu og SERVO NE PI RO úðastút 100 1/við 10 bar. Auk þess er á bílnum 50 kg Halon kúla með 30 metra slöngu. Þessi bíll verður á Reykjavíkurflug- velli fram í ágúst og fer þá til ísafjarð- ar og verður þar á flugvellinum. Framleiðandi slökkviliðsbílsins er O C AXELSEN FABRIKKER A/C í FLEKKEFJOD í NOREGI. Umboðsaðili þeirra á íslandi er Eld- varnarmiðstöðin hf., Sundaborg 22 í Reykjavík. LOKABU EKKI MðGUIEIKANUMÁ Eldvarnarhurðir B-30 og B-60 eldvarnarhurðir viðurkenndar af Brunamálastofnun ríkisins w Allt ^ sem þarf LÍKKISTUVINNUSTOFA EYVINDAR ÁRNASONAR Vesturhlíð 3 • Sími 13485 Davíð Ósvaldsson • Heimasími 39723 Andlát ættingja eða ástvinar gerir sjaldnast boð á undan sér. Áslíkri stundu reynist undirbúningurogskipulagning útfararoft erfitt verk þeim er næstir standa. Líkkistuvinnustofa Eyvindar Árnasonar hefur sinnt útfararþjónustu og kistusmíði allar götur frá árinu 1899. í þjónustu okkar er fólgin öll umsjón með undirbúningi útfarar. STOFNAÐ 25. NÓVEMBER 1899 SLÖKKVILIÐSMAÐURINN 35

x

Slökkviliðsmaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.