Slökkviliðsmaðurinn - 01.09.1992, Síða 41

Slökkviliðsmaðurinn - 01.09.1992, Síða 41
7. gr. skulu njóta sambærilegra trygg- inga og slökkviliðsmenn í aðalstarfi og eins að tryggingar taki mið af mikilli áhættu starfsins. Tilvitnun í greinina: „Slökkviliðsmenn og aðrir, sem vinna að brunavörnum eftir kvaðn- ingu slökkviliðsstjóra eða lögreglu- stjóra skulu slysatryggðir við æfingar og önnur störf í þágu brunavarna í samræmi við áhættu starfsins. Lág- markstrygging þeirra skal vera í sam- ræmi við skilmála um slysatryggingar opinberra starfsmanna samkvæmt kj arasamningum. “ 17. og 18. grein laganna felur í sér mikilvægar breytingar en þær kveða skýrt á um skyldur seljanda tækja eða annars varnings til brunavarna og að sama skapi er eiganda eða forráða- Stjórn Landssambans slökkviliðs- manna gerir hér með grein fyrir af- stöðu sinni í meginatriðum til ofan- greinds lagafrumvarps. Geröar eru eftirfarandi athugasemdir. (breytingar skáletraðar) 2. gr. Að e. lið greinarinnar verði skipt upp í tvo liði eins og að neðan greinir (þ.e. e. og f. lið) aðrir liðir taki breyt- ingum samkvæmt því. e. Að hafa forgöngu um að fylgt sé fyrirmœlum reglugerðar um skyldu- bundna menntun slökkviliðsmanna þ.m.t. slökkviliðsstjóra og eldvarnar- eftirlitsmanna. f. Að hafa æfingar með slökkviliðum svo og að stuðla að aukinni menntun slökkviliðsmanna og eldvarnareftirlits- manna hér heima og erlendis m.a. með því að gangast fyrir reglubundum námskeiðum. 4. gr. 1. m.gr. síðasta setning orðist svo. Hluti kostnaðar skal greiddur með sér- manni mannvirkis gert að bera fulla ábyrgð á eigin brunavörnum. Um brunarannsóknir er fjallað í 22. gr. en þar hefur sú breyting nú átt sér stað að Brunamálastofnun fer með brunarannsóknir en í fyrri lögum var lögregluyfirvöldum gert að sjá um þetta verkefni, en nú fara lögregluyf- irvöld (Rannsóknarlögregla) hinsveg- ar með lögreglurannsókn ef grunur er um að um refsivert athæfi hafa verið að ræða. Tilvitnun í 1. mgr. 22. gr. „Brunamálastofnun ríkisins skal sjá um að rannsókn fari fram á orsökum eldsvoða þegar eftir brunatjón. Brunarannsókn þarf ekki að fara fram séu orsakir kunnar eða tjón óverulegt. Rannsóknarlögregla ríkisins eða lög- reglustjóri skal sjá um að lögreglu- stöku eldvarnareftirlitsgjaldi (eða brunamálagjaldi). Gjaldið skal inn- heimt með sama hætti og segir í a. lið 24 gr. RÖKSTVÐNINGUR: Fjárhagslegt bolmagn sveitarfélaga þá sérstaklega þeirra minni hefur engan veginn reynst nægjanlegt til að standa straum af þeim kostnaði er hlýst af því að fram- fylgja lögum og reglum í brunamálum. Skilyrði slökkviliðsstjóra/eldvarnareftirlitsmanna eru víða afleit við að sinna skyldum sínum enda víð- ast hvar unnið í sjálfboðavinnu eða gegn óveru- legri greiðslu. Svipaða sögu er hægt að segja af starfskilyrðum slökkviliðanna sjálfra. Við slíkar aðstæður er vart hægt að vænta árangurs þrátt fyrir annars mikilvæga lagasetningu. Fjármögn- un er lýtur að framkvæmd sveitarfélagsins verð- ur að tryggja betur. í upphaflegu frumvarpi var gert ráð fyrir að tryggt yrði ákveðið fjármagn til starfa að eldvarnaeftirliti sveitarfélaganna með fjámögnun á stöðugildum svokallaðs „Bruna- varnafulltrúa". Frátt fyrir að horfið hafi verð frá því fyrirkomulagi er fólst i embætti bruna- varnafulltrúa, stendur þörfin fyrir sérstaklega eyrnamerkt fjármagn til þessara mála eftir. 6. gr. hm.gr. Seinasta setning orðist svo. Um Starfsemi slökkviliða og verksvið slökkviliðsstjora skal nánar kveðið á um í reglugerð. rannsókn fari fram sé grunur um að um refsivert athæfi hafi verið að ræða. Haft skal samráð við sérfræðinga Brunamálastofnunar við slíka rann- sókn. Rafmagnseftirlit ríkisins skal til- kynnt um slíkar rannsóknir.“ 32. gr. birtist hér óbreytt. „Lög þessi öðlast þegar gildi. Jafn- framt falla úr gildi lög nr. 74 12. maí 1982, um brunavarnir og brunamál. Ákvæði 2. mgr. 3. gr. um tíma- bundna skipun brunamálastjóra tekur ekki til núverandi brunamálastjóra. Við gildistöku laga þessara skal fé- lagsmálaráðherra skipa nýja stjórn Brunamálastofnunar ríkisins í sam- ræmi við 1. mgr. 3. gr. Umboð núver- andi stjórnar fellur niður um leið og ráðherra hefur skipað hina nýju stjórn.“ 2. gr. 5. mgr. Bætt verði við texta fyrstu setningar „Ráðherra skipar brunamálastjóra til fjögurra ára í senn að fengnum tillög- um stjórnar“ o.s.frv. Felld verður út orðin „arkitekt, verkfræðingur eða tœknifræðingur“ og í staðinn komi orðið tæknimenntaður. 7. gr. Nauðsyn þess að skylda tiltekinn lág- markstíma til æfinga slökkviliðsmanna hefur haft ótvírætt gildi. Núverandi ákvæði greinarinnar um 20 klst. æf- ingaskyldu hefur skapað ákveðið að- hald og þrýst á að æfingar hafa verið haldnar. Er því lagt til að greinin verði óbreytt hvað þetta varðar. Ákvæði í síðustu setningu um einhliða ákvörðun sveitarstjórna hvað varðar þóknun á ekki lengur við. Um langt árabil hefur Landssamband slökkvi- liðsmanna gefið út launatöflu fyrir starfandi slökkviliðsstjóra og skipaða slökkviliðsmenn í landinu á grundvelli samkomulags við Samband íslenskra sveitarfélaga. Er því gerð eftirfarandi breytingartillaga við setninguna. „Um þóknun fyrir störf í slökkviliði fer eftir Samantekt á umsögnum Landssambands slökkviliðsmanna frá 31.07. 1991 og 01.03. 1992 nánast óstyttum um frumvarp til laga um brunavarnir og brunamál SLÖKKVILIÐSMAÐURINN 41

x

Slökkviliðsmaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.