Slökkviliðsmaðurinn - 01.09.1992, Síða 44

Slökkviliðsmaðurinn - 01.09.1992, Síða 44
Láttu reyna á kunnáttuna! Spurningar fyrir sjúkraflutningamenn og annað áhugafólk 1) Um súrefni í innöndunarlofti gildir? A. Hlutfall súrefnis í innöndunarlofti er 31% B. Hlutfall súrefnis í útöndunarlofti er um 16% C. Hlutfall súrefnis í innöndunarlofti er um 21% D. B og C er rétt. 2) Um brot á lærleggshálsi (collum fracturu) gildir.? A. Brotni fótleggurinn er venjulega styttri en sá óbrotni. B. Brotni fótleggurinn er venjulega snúinn út á við. C. Brotni fótleggurinn er venjulega snúinn inn á við. D. A og B er rétt. E. A og C er rétt. 3) Hvert af eftirtöldum atriðum skipar sjúklingi ávallt í for- gangsröð við hópslys? A. Geislun. B. Meðvitundarleysi. C. Opið lærbrot. D. Hryggbrot. E. Augnáverki. 4) Beðið er um flutning á fárveiku barni úr heimahúsi. Þegar komið er á staðinn er 2ja ára strákur með háan hita, fölur, situr uppi og í honum heyrast sogandi öndunarhljóð. Innönd- un er mun lengri en útöndun og varirnar eru bláleitar? A. Strákurinn hefur astma, þarf lyf við honum súrefni og flutning á sjúkrahús. Hann hefur barkabólgu og þarf mikið af súreni og flutning strax á sjúkrahús. C. Fara varlega í að gefa súrefni þar sem hætta væri á að slá út öndunina hjá barninu. D. Best er að gefa honum 2 L af súrefni í nös og tala ró- andi við hann áður en hann er fluttur á sjúkrahús. 5) Hvert eftirfarandi á ekki við um monitor (EKG)? A. P takkar sjást ekki á EKG í atríal fibrillation. B. ST- hækkanir benda til bráðrar kransæðarstíflu. C. Hjálpar mikið við greiningu á lungnabjúg. D. Sjúklingur getur haft kransæðastíflu þó ekki sjáist greinileg merki þess á EKG. E. QRS- komplex kemur á eftir P- takka í sínustakti. 6) Hvert eftirfarandi atriða á við um adrenalín? A. Veldur samdrætti í slagæðum og þar með hækkun á blóðþrýstingi B. Veldur samdrætti í bláæðum og þar með hækkun á blóðþrýstingi C. Gott lyf fyrir þá sem hafa kransæðastíflu og blóðþrýstingi 100 mmhg í systólu. D. Má helst ekki gefa oftar en X1-X2 í endurlífgun. E. Ekkert atriða að ofan er rétt. B. Er alltaf gefið í hjartastoppum. C. Er gott lyf við aukaslögum frá forhólfum (atrial auka- sl.) D. Er gott lyf við aukaslögum frá sleglum (ventricular aukasl) E. Öll atriðin að ofan eru rétt. 8) LOST: Rétt. Rangt. A. Hjartabilun getur valdið losti. _____ _______ B. Alltaf mikilvægt að gefa vökva í losti hver svo sem orsökin er. _____ _______ C. Púls yfirleitt hraður og sterkur. _____ _______ D. Meðvitundarskerðing er óalgeng. ___________ _______ E. Glúkósi er besti vökvinn sem hægt er að gefa í blæðingarlosti fyrir utan blóðgjöf. _____ _______ 9) Lífsmörk barna. Rétt. Rangt. A. Barn í andnauð dregur úr tíðni öndunar. _____ __ B. Nasavængjablak kemur seint við öndunarerfiðleika. _____ _______ C. Hátt, hvellt innöndunarhljóð, STRIDOR, heyrist vegna þrenginga á efri hluta öndunarvega. _____ _______ D. Púlshraði er um 120-150/mín við fæðingu _____ _______ E. Blóðþrýstingur er lægri hjá börnum en fullorðnum. _____ _______ 10) Þetta (monitor) línurit sýnir. 11) Þetta (monitor) línurit sýnir. 7) Hvert eftirfarandi atriða á við um Lídocain. A. Er lyf sem sumir nota við svæsnum lungnabjúg. Lárus Petersen, Slökkvilið Reykjavíkur SLÖKKVILIÐSMAÐURINN 44

x

Slökkviliðsmaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.