Slökkviliðsmaðurinn - 01.09.1992, Side 34

Slökkviliðsmaðurinn - 01.09.1992, Side 34
Fréttir frá slökkviliðum Nýr slökkvibíll til flugmálastjórnar 8. apríl síðastliðinn kom til landsins nýr slökkvibíll sem flugmálastjórn lét smíða í Noregi og er þessi bíll sá fyrsti af sjö bílum sem fyrirhugað er að kaupa á jafnmörgum árum. Bíllinn er af gerðinni UNIPOWER DODGE W 350 4x4 árgerð 1991. Vél: Chrysler 360 EFI190 hestöfl Skipting er Chrysler A727 sjálfskipt- ing. Hámarkshraði er 120 km/h og hröðun- in er 0-80 km/h á 15 sek. Heildarþyngd bílsins er 5900 kg. Lengd 6300 cm Breidd 2200 cm Hæð 2400 cm Vatnsmagn er 1200 lítrar Léttvatn er 120 lítrar Dæla ROSENBAUER FOS mið- 34 SLÖKKVILIÐSMAÐURINN

x

Slökkviliðsmaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.