Slökkviliðsmaðurinn - 01.09.1992, Blaðsíða 6

Slökkviliðsmaðurinn - 01.09.1992, Blaðsíða 6
Farsæl starfsemi neyðarbíls tíu ára Birgitta Birgisdóttir, læknir á neyðarbíl tekin tali Á þessu ári eru liðin tíu ár frá því að rekstur neyðarbfls hófst hér í Reykjavík. Til að forvitnast svolítið um upphafið og rekstur bflsins hafði ég samband við Birgittu Birgisdóttur lækni á neyðarbfl. Tók hún erindi mínu vel og yfir kaffibolla með tilheyrandi meðlæti ræddum við vítt og breitt um neyðarbflinn og það er honum fylgir. Birgitta, segðu okkur frá upphafinu. Neyðarbíllinn tók fyrst til starfa þann 28.09. 1982, en formlega þann 01.10. 1982. Frá upphafi hefur neyðarbíllinn verið rekinn í samvinnu Slökkviliðs Reykjavíkur, Lyflæknisdeildar Borg- arspítalans og Reykjavíkurdeildar Rauðakross Islands. Hvað um þróunina þessi ár? í byrjun var bíllinn mannaður tveim slökkviliðsmönnum, lækni frá lyflækn- isdeild og hjúkrunarfræðingi frá slysa- deild frá kl 08 - 19 alla virka daga. Með þessu formi var bíllinn rekinn fyrstu fjóra mánuðina, þá lengdist vakt læknis og hjúkrunarfræðings til kl. 11.30. Þess utan sáu slökkviliðs- menn um bílinn. Þó svo tölur sýni hæstu tíðni útkalla að deginum, þá engu að síður koma mörg alvarleg tilfelli upp að nóttu til, þannig að það er ótrúlega stutt síðan sólarhringsvaktir allan ársins hring komust á. Það var ekki fyrr en 01.01. 1989. Nú svo gerist það að hjúkrunar- fræðingarnir fara af bílnum í byrjun janúar 89. Þá fyrst fóru hlutirnir að þróast hvað snertir slökkviliðsmenn- ina. Fram að þeim tíma að hjúkrunar- fræðingarnir fóru af bílnum virkuðu þeir nánast eins og burðardýr. Hver er helsti búnaður bflsins í dag og Nei í sjálfu sér ekki. Að sjálfsögðu hefur hann breyst mikið á þessum hefur búnaðurinn batnað með nýrri tíma? og betri tækni svo sem eins og Life 6 SLOKKVILIÐSMAÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Slökkviliðsmaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.