Slökkviliðsmaðurinn - 01.09.1992, Blaðsíða 47

Slökkviliðsmaðurinn - 01.09.1992, Blaðsíða 47
Starfshópur um bætta menntun og þjálfun Þann 4. febrúar s.l. barst Landssamb- andi slökkviliðsmanna ósk frá félags- málaráðuneytinu um tillögur LSS þess efnis hvernig staðið skuli að fram- kvæmd reglugerðar nr. 197/1991 um menntun, réttindi og skyldur slökkvi- liðsmanna þ.e. reglur að námi slökkviliðsmanna, nauðsynlegri undir- búningsmenntun þeirra og hvernig kennslu skuli hagað. (Sambærileg ósk barst BMSR og Sambandi ísl. sveitar- félaga). Áður en LSS hafði svarað ráðuneytinu barst félaginu bréf dag- sett þann 27. febrúar 1992 frá Bruna- málastofnun þess efnis að í stað þess að ofangreindir aðilar skiluðu tillög- um hver og einn yrði stofnaður 3ja manna starfshópur sem freistaði þess að skila sameiginlegum tillögum til fé- lagsmálaráðherra. Stjórn LSS félst á þessa tilhögun og var formaður félags- ins Guðmundur Vignir Óskarsson skipaður sem fulltrúi LSS í starfshóp- inn. Aðrir eru Guðmundur Bergsson sem fulltrúi BMSR og Hrólfur Jóns- son fulltrúi Sambands íslenskra sveit- arfélaga. Nefndinni er ætlaður sér- stakur starfsmaður, en hann er Þórir Hilmarson fyrrum brunamálastjóri. Á 19. þingi LSS lýsti félagsmálaráðherra Jóhanna Sigurðardóttir því yfir að hún vænti fullmótaðra tillagna ofan- greindra aðila á haustdögum 1992. Það var svo 27. mars s.l. að starfs- hópurinn hélt sinn fyrsta fund en síð- an hafa verið haldnir sex fundir. Leið- arljós fulltrúa LSS í ofangreindu starfi hefur verið sú greinargerð sem félagið hefur samþykkt með meðfylgjandi vinnublöðum en þau gögn hafa hlotið mikla umfjöllun á þingum og fundum félagsins. Á síðasta fundi starfshóps- ins sem haldinn var 12. júní voru formlega lagðar fram hugmyndir á grundvelli reglugerðar um Samræmt og breytt fyrirkomulag menntunar og þjálfunarmála slökkviliðsmanna hvort heldur þeir hafa starfið að hlutastarfi eða aðalstarfi. Það er afar mikilvægt að vel takist til í allri þeirri vinnu sem felst í verkefni starfshópsins og þeirri tillögusmíð er vænta má í kjölfarið. Það er orðið fulltímabært að koma skikkan á menntunar og þjálfunarmál slökkviliðsmanna, menntunin þarf að vera aðgengileg fyrir alla og vel skipu- lögð en að henni lokinni eiga slökkvi- liðsmenn að öðlast viðurkenningu. SLÖKKVILIÐSMAÐURINN 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Slökkviliðsmaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.