Slökkviliðsmaðurinn - 01.09.1992, Side 55
SLÖKKVILIÐSSTJ ÓRAR - SVEITARSTJÓRAR!
ERUM AÐ LEGGJA AF STAÐ í HRINGFERÐ
EKKERTHÚS
ÁN ELDVARNA
ENGIN FYRIRHÖFN — ÞÚ HRINGIR — VIÐ KOMUM
stórt vandamál að ræða. Flest slys af
völdum bruna verða í heimahúsum, í
frítíma og börnum undir 10 ára er
langhættast við bruna. I sérstakri
hættu fyrir alvarlegri bruna eru alkó-
hólistar, notendur ávana- og fíkniefna
og fólk sem ekki hefur stjórn á gerð-
um sínum vegna aldurs (senilitet),
geð- eða taugasjúkdóma. Ætla má að
meirihluti brunaslysa sé hægt að fyrir-
byggja með fræðslu og fyrirbyggjandi
aðgerðum í umhverfi barna og gagn-
vart fyrrnefndum áhættuhópum.
Af einhverjum ástæðum hefur vaka
okkar yfir brunasjúklingum ekki verið
nægjanleg á undanförnum árum og
það sem vel hefur verið gert hefur
verið brotið niður til sparnaðar í heil-
brigðiskerfinu. Sá sparnaður mun að
sjálfsögðu ekki skila sér því meðferð á
sérhæfðri brunadeild er mun skilvirk-
ari, fljótvirkari, áhrifaríkari, sársauka-
minni, skilur eftir sig minni mein til
frambúðar og loks er hún ódýrari en
sú tilraunastarfsemi sem nú fer fram á
brunasjúklingum hjá óvönu starfsfólki
á almennum deildum sjúkrahúsanna.
Það þarf stórátak allra, sem bera um-
hyggju fyrir öllum þeim einstaklingum
sem verða fyrir þeirri sársaukafullu
reynslu að verða fórnarlömb brunaá-
verka til að koma þessum málum í
rétt horf, og til þess höfum við íslend-
ingar alla burði.
Heimildir:
1. Thomsen, M. Björn; L. Sörensen, B.: The
total number of burn injuries in a Scand-
inavian Population. A Repeated Estimate.
Burns 5: 72-78, 1978.
2. Nordzell, B.: Brannskador hos barn. Lakar-
tidningen 77: 2692-2697, 1980.
3. Westman, E.: Dödsfall vid brander i Skand-
inavien, England & Wales. SCB 5, 1979.
4. Brannskador. Carl-Evert Jonsson. Almqvist
& Wiksell Förlag AB, Stockholm 1985.
5. Umferðarráð 1992.
Svör við spurningunum
1) D 2) D 3) B 4) B 5)
C 6) A 7) D
8) A=rétt. B=rangt. C=rangt.
D=rangt. E=rangt.
9) A=rangt. B=rangt. C=rétt.
D=rétt. E=rétt.
10) Annarar gráðu AV blokk yfir í
þriðju gráðu AV blokk.
11) Þessi óregla er sínustaktur
með tveimur atrial aukaslög-
um.
Hlöðum og erum með allar gerðir
slökkvitækja á staðnum í fullkomnum
þjónustubíl okkar.
Öll okkar vara og þjónusta viðurkennd
af Brunamálastofnun og Siglingamála-
stofnun.
FYRIR SKIP OG BÁTA:
Brunavamakerfi — Neyðarblis —
Fallhlífar — Slöngustútar o. fl.
MUNIÐ:
YFIRFARA ÞARF
HANDSLÖKKVITÆKI EINU SINNI Á
ÁRI
SELJUM:
Slökkvitæki; allar stærðir og gerðir:
Vatnstæki, Léttvatnstæki, Halontæki,
Kolsýmtæki, Dufttæki og Köfnunar-
efnistæki.
Reykskynjara, sjálfstæða og sam-
tengjanlega.
Eldvamarteppi, lítil og stór.
Brunaslöngur og hjóL
Bruna- og þjófavamakerfi.
SEIJUM EINNIG:
Allan annan slökkvi- og
björgunarbúnað fræ
EIJ)VARN A.M IÐSTÖÐIN NI, ÓLAFI
GÍSLASYNI & CO. og VARA HF.
ELDVARNAPJONUSTAN
ÞJÓNUSTA I ÞJÓÐARÞÁGU
ÞJÓÐBRAUT 1 — AKRANESI — SÍMI 93 - 1 32 44
SLÖKKVILIÐSMAÐURINN
55