Slökkviliðsmaðurinn - 01.09.1992, Blaðsíða 55

Slökkviliðsmaðurinn - 01.09.1992, Blaðsíða 55
SLÖKKVILIÐSSTJ ÓRAR - SVEITARSTJÓRAR! ERUM AÐ LEGGJA AF STAÐ í HRINGFERÐ EKKERTHÚS ÁN ELDVARNA ENGIN FYRIRHÖFN — ÞÚ HRINGIR — VIÐ KOMUM stórt vandamál að ræða. Flest slys af völdum bruna verða í heimahúsum, í frítíma og börnum undir 10 ára er langhættast við bruna. I sérstakri hættu fyrir alvarlegri bruna eru alkó- hólistar, notendur ávana- og fíkniefna og fólk sem ekki hefur stjórn á gerð- um sínum vegna aldurs (senilitet), geð- eða taugasjúkdóma. Ætla má að meirihluti brunaslysa sé hægt að fyrir- byggja með fræðslu og fyrirbyggjandi aðgerðum í umhverfi barna og gagn- vart fyrrnefndum áhættuhópum. Af einhverjum ástæðum hefur vaka okkar yfir brunasjúklingum ekki verið nægjanleg á undanförnum árum og það sem vel hefur verið gert hefur verið brotið niður til sparnaðar í heil- brigðiskerfinu. Sá sparnaður mun að sjálfsögðu ekki skila sér því meðferð á sérhæfðri brunadeild er mun skilvirk- ari, fljótvirkari, áhrifaríkari, sársauka- minni, skilur eftir sig minni mein til frambúðar og loks er hún ódýrari en sú tilraunastarfsemi sem nú fer fram á brunasjúklingum hjá óvönu starfsfólki á almennum deildum sjúkrahúsanna. Það þarf stórátak allra, sem bera um- hyggju fyrir öllum þeim einstaklingum sem verða fyrir þeirri sársaukafullu reynslu að verða fórnarlömb brunaá- verka til að koma þessum málum í rétt horf, og til þess höfum við íslend- ingar alla burði. Heimildir: 1. Thomsen, M. Björn; L. Sörensen, B.: The total number of burn injuries in a Scand- inavian Population. A Repeated Estimate. Burns 5: 72-78, 1978. 2. Nordzell, B.: Brannskador hos barn. Lakar- tidningen 77: 2692-2697, 1980. 3. Westman, E.: Dödsfall vid brander i Skand- inavien, England & Wales. SCB 5, 1979. 4. Brannskador. Carl-Evert Jonsson. Almqvist & Wiksell Förlag AB, Stockholm 1985. 5. Umferðarráð 1992. Svör við spurningunum 1) D 2) D 3) B 4) B 5) C 6) A 7) D 8) A=rétt. B=rangt. C=rangt. D=rangt. E=rangt. 9) A=rangt. B=rangt. C=rétt. D=rétt. E=rétt. 10) Annarar gráðu AV blokk yfir í þriðju gráðu AV blokk. 11) Þessi óregla er sínustaktur með tveimur atrial aukaslög- um. Hlöðum og erum með allar gerðir slökkvitækja á staðnum í fullkomnum þjónustubíl okkar. Öll okkar vara og þjónusta viðurkennd af Brunamálastofnun og Siglingamála- stofnun. FYRIR SKIP OG BÁTA: Brunavamakerfi — Neyðarblis — Fallhlífar — Slöngustútar o. fl. MUNIÐ: YFIRFARA ÞARF HANDSLÖKKVITÆKI EINU SINNI Á ÁRI SELJUM: Slökkvitæki; allar stærðir og gerðir: Vatnstæki, Léttvatnstæki, Halontæki, Kolsýmtæki, Dufttæki og Köfnunar- efnistæki. Reykskynjara, sjálfstæða og sam- tengjanlega. Eldvamarteppi, lítil og stór. Brunaslöngur og hjóL Bruna- og þjófavamakerfi. SEIJUM EINNIG: Allan annan slökkvi- og björgunarbúnað fræ EIJ)VARN A.M IÐSTÖÐIN NI, ÓLAFI GÍSLASYNI & CO. og VARA HF. ELDVARNAPJONUSTAN ÞJÓNUSTA I ÞJÓÐARÞÁGU ÞJÓÐBRAUT 1 — AKRANESI — SÍMI 93 - 1 32 44 SLÖKKVILIÐSMAÐURINN 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Slökkviliðsmaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.