Slökkviliðsmaðurinn - 01.09.1992, Blaðsíða 44

Slökkviliðsmaðurinn - 01.09.1992, Blaðsíða 44
Láttu reyna á kunnáttuna! Spurningar fyrir sjúkraflutningamenn og annað áhugafólk 1) Um súrefni í innöndunarlofti gildir? A. Hlutfall súrefnis í innöndunarlofti er 31% B. Hlutfall súrefnis í útöndunarlofti er um 16% C. Hlutfall súrefnis í innöndunarlofti er um 21% D. B og C er rétt. 2) Um brot á lærleggshálsi (collum fracturu) gildir.? A. Brotni fótleggurinn er venjulega styttri en sá óbrotni. B. Brotni fótleggurinn er venjulega snúinn út á við. C. Brotni fótleggurinn er venjulega snúinn inn á við. D. A og B er rétt. E. A og C er rétt. 3) Hvert af eftirtöldum atriðum skipar sjúklingi ávallt í for- gangsröð við hópslys? A. Geislun. B. Meðvitundarleysi. C. Opið lærbrot. D. Hryggbrot. E. Augnáverki. 4) Beðið er um flutning á fárveiku barni úr heimahúsi. Þegar komið er á staðinn er 2ja ára strákur með háan hita, fölur, situr uppi og í honum heyrast sogandi öndunarhljóð. Innönd- un er mun lengri en útöndun og varirnar eru bláleitar? A. Strákurinn hefur astma, þarf lyf við honum súrefni og flutning á sjúkrahús. Hann hefur barkabólgu og þarf mikið af súreni og flutning strax á sjúkrahús. C. Fara varlega í að gefa súrefni þar sem hætta væri á að slá út öndunina hjá barninu. D. Best er að gefa honum 2 L af súrefni í nös og tala ró- andi við hann áður en hann er fluttur á sjúkrahús. 5) Hvert eftirfarandi á ekki við um monitor (EKG)? A. P takkar sjást ekki á EKG í atríal fibrillation. B. ST- hækkanir benda til bráðrar kransæðarstíflu. C. Hjálpar mikið við greiningu á lungnabjúg. D. Sjúklingur getur haft kransæðastíflu þó ekki sjáist greinileg merki þess á EKG. E. QRS- komplex kemur á eftir P- takka í sínustakti. 6) Hvert eftirfarandi atriða á við um adrenalín? A. Veldur samdrætti í slagæðum og þar með hækkun á blóðþrýstingi B. Veldur samdrætti í bláæðum og þar með hækkun á blóðþrýstingi C. Gott lyf fyrir þá sem hafa kransæðastíflu og blóðþrýstingi 100 mmhg í systólu. D. Má helst ekki gefa oftar en X1-X2 í endurlífgun. E. Ekkert atriða að ofan er rétt. B. Er alltaf gefið í hjartastoppum. C. Er gott lyf við aukaslögum frá forhólfum (atrial auka- sl.) D. Er gott lyf við aukaslögum frá sleglum (ventricular aukasl) E. Öll atriðin að ofan eru rétt. 8) LOST: Rétt. Rangt. A. Hjartabilun getur valdið losti. _____ _______ B. Alltaf mikilvægt að gefa vökva í losti hver svo sem orsökin er. _____ _______ C. Púls yfirleitt hraður og sterkur. _____ _______ D. Meðvitundarskerðing er óalgeng. ___________ _______ E. Glúkósi er besti vökvinn sem hægt er að gefa í blæðingarlosti fyrir utan blóðgjöf. _____ _______ 9) Lífsmörk barna. Rétt. Rangt. A. Barn í andnauð dregur úr tíðni öndunar. _____ __ B. Nasavængjablak kemur seint við öndunarerfiðleika. _____ _______ C. Hátt, hvellt innöndunarhljóð, STRIDOR, heyrist vegna þrenginga á efri hluta öndunarvega. _____ _______ D. Púlshraði er um 120-150/mín við fæðingu _____ _______ E. Blóðþrýstingur er lægri hjá börnum en fullorðnum. _____ _______ 10) Þetta (monitor) línurit sýnir. 11) Þetta (monitor) línurit sýnir. 7) Hvert eftirfarandi atriða á við um Lídocain. A. Er lyf sem sumir nota við svæsnum lungnabjúg. Lárus Petersen, Slökkvilið Reykjavíkur SLÖKKVILIÐSMAÐURINN 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Slökkviliðsmaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.