Perlur - 01.09.1931, Page 44
Skákir og skákdæmi verða birt á
þessari síðu eftirleiðis. Skáksamband
íslands hefur fallizt á að hafa um-
sjón með þvi, sem birt verður. Það
hefur falið hr. Hannesi Hafstein að
sjá uin skákdæmin, en skákir verða
auk þess birtar bæði eftir íslenzka og
útlenda skákmeistara, með nauðsyn-
iegum skýringum eftir skákfróða
menn. Vonandi þykir lesendum rits-
ins vænt um þessa nýbreytni, því svo
mikið er skák iðkuð á landi hér.
Skák nr. 1.
Eftirfarandi skák var tefld í kapp-
skákunum í Baden-Baden 1925. Árið
1927 benti Aljechin ameríska skák-
meistaranum Frank Marshail á þessa
skák, sem þá beztu, sem hann (Alje-
ehin) hefði teflt tii þess tíma.
Hvítt: Réti. Svart: Aljechin.
1. g2—g3, e7—e5. 2. Rgl—f3, e5—
c4. (Hér er Aljechin óhræddur að tefla
gegn vörn þeirri, sem kennd er við
hann sjálfan, en leik seinna. Marshall
bendir á að betra hefði verið fyrir
hvit að leika Bfl—g2. 3. Rf3—d4,
d7—d5. (Þennan 3. leik svarts telur
Marshall betri en c7—c5). 4. d2—d3,
e4xd3. (Hér bendir Marshall á að c7—
c5 til að reka burtu biskupinn, sýnist
að vera sterkari leikur, og áframhald-
ið Bc8—f5. Hvítur hefði ekki getað
leikið Rd4—b5, vegna þess að þá hefði
svartur getað leikið Dd8—a5 (skák).
5. IldlXd3, Rg8—f6. (Ef hvitt hefði i
5. ieik leikið e2Xd3, hcfði það veiklað
talfstöðu hvíts, vegna þess að hann er
búinn að leika g2—g3. Réti segist hafa
viljað láta peðin á e2 og f2 standa
kyr á sinum reitaröðum, með það fyrir
augum að nota þau síðar til árásar á
taflstöðu svarts á miðju borðinu.
6. Bfl—g2, Bf8—b4 (skák). (Marshall
telur að svartur noti sér hér af því
hve hvítur er tregur til að leika c2—
c3. 7. Bcl—d2, Bb4 XBd2 (skák).
S. I\blXBd2, O—O (stutt hrókun).
9. c2—c4, Rb8—a6. Aijechin er mjög
sækinn. Síðasti leikur hvits gaf hon-
um tækifæri til að koma biskupi sin-
um snemma frá c8 i góða stöðu, og
hann gripur nú tækifærið til að leika
leik, sem hefði verið býsna hjákát-
iegur, ef öðruvísi hefði staðið á.
10. c4xd5. Ra6—b4. 11. Dd3—c4,
Rb4xd5. 12. Rd2—b3, c7—c6. 13.
O—O (stutt hrókun), Hf8—e8. l'i.
Hfl—dl, Bc8—g4. (Marshall álitur að
hvitur iiefði átt að leika hér sem 14.
ieik Hal—dl, því leikurinn Hfl—dl
veiki taflstöðu hvits kongsmeginn, og
ieiði að síðustu til taps fyrir hann.
15. Hdl—d2, Dd8—c8. 16. Rb3—c5,
Bg4—h3. 17. Bg2—f3, Bh3—g4. 18.
Bf3—g2, Bg4—h3. 19. Bg2—f3, Bh3—
g4. (Marshall segir að Réti hafi hald-
ið því fram, að hér hafi hann hafnað
hinu boðna jafntefli (þrátefli), vegna
þess, að hann hafi álitið sig hafa hag-
kvæma taflstöðu. Ég get ekki gert að
því, segir Marshall, að mér virðist
hann sýna litla dómgreind í þessu).
20. Bf3—hl, h7—h5. Úr þvi að Alje-
chin þurfti að halda taflinu áfram, á-
kvað hann að sækja fram kongsmeg-
in, til að jafna upp það sem taflstaða
hans er lakari drotningarmeginn.
21. b2—b4, a7—a6. 22. Hal—cl, h5
—h4. (Réti telur að 22. leikur sinn
Hal—cl) sé sin fyrsta villa i þessu
tafli, sem nokkra verulega þýðingu
hafi. Hann álítur að hann hefði átt
að leika strax a2—a4, tvöfalda síðan
hróka sina á a reitaröðinni, og loks
leika b4—b5. 23. a2—a4, h4Xg3 24.
h2Xg3, Dc8—c7. (Sakleysislegur leik-
ur segir Marshali — og bætir þó við,
sem er fyrirboði mjög fallegrar leikja-
raðar). 25. b4—b5, a6xb5. (Þessi 25
leikur hvíts (b4—b5) er önnur, og
mjög alvarleg villa. Varnarleikur var
hér nauðsynlegur fyrir hvítan, og rétti
<