Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.12.1997, Qupperneq 17

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.12.1997, Qupperneq 17
göngudeild fyrir börn fötluð eftir lömunarveiki, en hún var landlæg þar í landi. Dag nokkurn dró sænskur læknirþangað 17 ára gamlan pilt, sem hann hafði fundið á stóra markaðs- torginu í borginni. Þessi piltur var algerlega lamaður fyrir neðan mitti og hreyfði sig með því að dragast áfram á olnbogunum. Hann lifði á betli og kannske smávegis hnupli en hvort tveggja var viðurkennd atvinnugrein á þessum stað. Föst laun hafði hann hins vegar af því að festa tölur á föt hjá skraddara einum á torginu. Sat hann þá vel skorðaður uppi á borði. Hann var sinn eigin herra, gat jafnvel lagt eitthvað til samneyslu fjölskyldu sinnar og var stoltur af. Nú settust menn á rökstóla og ræddu, hvað hægt væri að gera fyrir piltinn. Sumir vildu skaffa hon- um hækjur, aðrir vildu koma honum í hjólastól og þeir sem voru mest stór- Félag nýrnasjúkra hefur gefið út glæsilegan 24ra síðna bækling um nýmaígræðslu, en umsjón hafði Hildur Pétursdóttir. Inngang ritar Páll Asmundsson yfirlæknir. Þar kemur m.a. fram að í árslok 1996 höfðu 95 ným verið grædd í íslenzka sjúklinga, flestir þeirra lifa virku lífi með sitt ígrædda nýra. 1992 - 1996 var í gildi samningur við Sahlgrenska sjúkrahúsið í Gauta- borg en nú er sams konar samningur í gildi við Ríkisspítalann í Kaupmanna- höfn. Páll segirnýrnaígræðsluflókið fyrirbæri, sem gerbreyti lífi og lifnaðarháttum þess er líffærið hlýtur. Rýmisins vegna verða fyrirsagnir einar að duga, enda verða menn sér úti um bæklinginn ef þeim býður svo við að horfa. í kaflanum um undirbúning er spurt: Hverjir geta fengið nýra? Hvað segja lögin?, en þar kemur fram að löggjöf er hér áþekk og á hinum Norðurlöndunum m.a. það að 18 ára má maður gefa nýra. Hver fær nýra? er svo spurt en þar þarf að mörgu að gæta grannt. Lifandi nýrnagjafi nefnist grein sem segir m.a. frá því hver skilyrði þarf að uppfylla: Gefa nýrað affúsum og frjálsum vilja, ekki með sjúkdóm huga vildu að hann fengi hvoru tveggja. En það komu fljótt upp ýmis vandamál tengd hjálpinni. Ef piltur- inn fengi hækjur og gæti gengið upp- réttur mundu tekjumöguleikar hans af betli minnka og fengi hann hjólastól yrði hann háður því að láta einhvern ýta sér upp brekkur og bera sig í tröpp- um. Fyrir það yrði hann að borga, væntanlega af launum sínum hjá skraddaranum. Svo yrði betlið hugs- anlega ekki eins arðvænlegt, ef hann væri í hjólastól og þá gæti hann ekki stutt fjölskylduna. Niðurstaðan varð sú, að pilturinn skreið á olnbogunum út af göngudeildinni hækjulaus og hjólastólslaus en með óskerta sjálfs- virðingu. Hann gat haldið áfram að styrkja fjölskylduna. Nú munið þið eflaust hugsa. Er Árni Björnsson farinn að prédika frjálshyggju og afnám velferðarkerf- isins? Því fer víðs fjarri, en ég segi þessa sögu til að undirstrika það sem er eykur hættu við aðgerð, eðlileg nýrnastarfsemi og 18 ára markið. Síðan er einnig grein um biðina eftir nýra úr látnum. Meðal þess sem áherzla er lögð á er að væntanlegur nýmaþegi ætti ekki að reykja, því þá minnki lífslíkur verulega. Kaflinn: Á ígræðslusjúkrahúsinu fjallar fyrst um blóðsýni og rannsókn- ir fyrir ígræðsluna svo og um undir- búning fyrir aðgerð og lyfjagjöf því tengda. Igræðslan sjálf tekur 2-3 tíma. Eftir aðgerðina er svo lýsing á ýmsu því er upp kann að koma og miklu eftirliti. Höfnun, skiptist í bráðahöfnun eða langvinna höfnun, getur leitt til þess að ígrædda nýrað tapist. Greinar eru um ónæmisbælandi lyf sem em skilyrði fyrir því að nýrnaþeginn haldi nýranu. Þeim fylgja ýmsar aukaverkanir sem vel er lýst af hverju einstöku lyfi, en þrír eru meginflokkar þeirra. Lyf eru lífs- nauðsynleg, segir þar. Sagt er frá helztu blóðsýnum og öðrum rann- sóknum semgeraþarf. Gætaþarfsem bezt að öllu. Síðan er svo kafli um ferðir, greiðslu T.R. í þeim ferðum svo og mér finnst vera höfuðmeinsemd velferðarkerfisins okkar en hún er sú að svipta notendur kerfisins sjálfsvirð- ingu. Öryrkjar og reyndar aldraðir líka eru stöðugt minntir á að þeir séu byrði á þjóðfélaginu. Það að verða öryrki á ekki að leiða sjálfkrafa til þess að verða annars flokks borgari, sem hægt er að rétta ölmusu eða svipta réttindum eftir geðþótta stjómmála- eða embættismanna. Ef ethiopiski pilturinn væri búsettur í Reykjavík, mundi hann hafa hækjur og hjólastól, og velferðarþjóðfélagið mundi skammta honum örorkubætur. En hann yrði sennilega að borga tekju- skatt af kaupinu hjá skraddaranum og örorkubæturnar mundu skerðast vegna jaðarskatta. Svo gæti farið að hann og íjölskylda hans þyrftu að leita til Hjálparstofnunar kirkjunnar eða Félagsmálastofnunar Reykjavíkur- borgar til að geta keypt í jólamatinn. Árni Björnsson fylgdarmanns, ef þarf. Rætt er um aðstæður í Kaupmannahöfn s.s. húsnæði, prestsþjónustu og Islend- ingafélagið. Sömuleiðis er bent á styrkmöguleika. Þá er kafli um þegar heim kemur bæði varðandi eftirlit og aðgæzlu varðandi sjúkdómseinkenni sem hættu gætu boðað. í kaflanum daglegt líf erfjallað um mat, drykk og hreyfingu, borða á fjölbreyttan mat, hætta á offitu í framhaldi af miklum takmörkunum áður, fjallað er um kynlíf sem ku geta í góðu lagi verið, barneignir, sem einnig eru mögulegar og svo er talað um að eftir velheppnaða ígræðslu megi að öðru jöfnu byrja að vinna eftir einhvern tíma. Síðast er svo ýmislegt til fróðleiks m.a. um sykursýki sem orsök nýrna- bilunar. Þar kemur einnig fram að hægt er að græða nýra í mjög ung börn. Að lokum er svo vikið að endur- ígræðslu og þar sagt að til sé fólk sem fengið hefur nýra sem virkar vel eftir 5 tilraunir. Dagfríður Halldórsdóttir form. Félags nýmasjúkra er ábyrgðar- maður þessa bæklings sem er rfkulega myndskreyttur og félaginu til sóma. Félagið hefur aðsetur í Hátúni 10. Síminn er 561 9244 og opið er á miðvikudögum milli 17 - 19. H.S. NÝRNAÍGRÆÐSLA FRÉTTABRÉF ÖRYRKJABANDALAGSINS 17

x

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.