Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.04.2020, Page 2

Víkurfréttir - 30.04.2020, Page 2
 FINNDU OKKUR Á FACEBOOK DAGLEGAR FERÐIR ALLA VIRKA DAGA S U Ð U R N E S - R E Y K J A V Í K 845 0900 FERÐIR Á DAG ALLTAF PLÁSS Í BÍLNUM HREINSUM RIMLAGARDÍNUR OG MYRKVUNARGARDÍNUR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á ALLTHREINT.IS Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 898 2222, hilmar@vf.is Auglýsingastjóri: Andrea Vigdís Theodórsdóttir, sími 421 0001, andrea@vf.is Útlit og umbrot: Jóhann Páll Kristbjörnsson Hilmar Bragi Bárðarson Dagleg stafræn útgáfa: vf.is og kylfingur.is Líklegt þykir að atvinnuleysi geti náð 30% eftir hópuppsagnir í vikunni frá Icelandair, Isavia og Fríhöfninni. Kjartan Már Kjartansson, bæjar- stjóri, segir málið gríðarlega alvarlegt. Í frumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í vikunni vegna aðgerða fyrir sveitarstjórnar- stigið er gert ráð fyrir 250 milljónum króna í sérstakan stuðning við Suðurnes til að fylgja eftir aðgerðaáætlun ráðherraskipaðrar nefndar um málefni svæðisins. Efnahagsástand á Suður- nesjum krefst sérstakra úrræða en atvinnuleysi þar stefnir í 24% í apríl. Fyrirhuguð úrræði eru m.a. aukin þjónusta við erlenda íbúa, efling Reykjanes Geopark og stofnun þverfaglegs teymis á sviði félags-, heilbrigðis- og mennta- mála. Kjartan Már ræddi stöðuna við Sjónvarp Víkurfrétta. Sjá viðtalið hér til hliðar. Atvinnuleysi í 30% Engar sumarráðningar verða í framlínustörfum hjá Isavia í ár vegna áhrifa COVID-19. Það kemur til viðbótar við þær aðgerðir sem gripið var til í lok mars þegar 101 starfsmanni félagsins var sagt upp störfum vegna áhrifa kórón- uveirunnar og 37 til viðbótar boðið áframhaldandi starf í lægra starfs- hlutfalli. Ekki eru fyrirhugaðar frekari aðgerðir hjá móðurfélagi Isavia og dótturfélögunum Isavia ANS og Isaiva Innanlands að svo stöddu, segir í tilkynningu frá Isavia. Í vikunni tilkynnt að 30 starfs- mönnum hjá Fríhöfninni, dóttur- félagi Isavia, hefði verið sagt upp störfum vegna áhrifa COVID-19. Því til viðbótar verður rúmlega 100 starfsmönnum boðið áframhald- andi starf en í lægra starfshlutfalli. Áður en gripið var til aðgerðanna í dag störfuðu 169 manns hjá Frí- höfninni. Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia, segir að óvissan um fram- haldið í flugtengdum rekstri sé enn afar mikil. „Við erum í þeirri stöðu fjárhagslega að geta enn sem komið er leyft okkur að horfa til haustsins en ekki einungis til næstu vikna eða örfárra mánaða.“ Engar sumarráðningar hjá Isavia og uppsagnir hjá Fríhöfninni – Hundruð Suðurnesja­ manna sagt upp hjá Ice­ landair og Fríhöfninni Smelltu á myndskeiðið til að horfa og hlusta FIMMTUDAG KL. 20:30 HRINGBRAUT OG VF.IS 2 // VíKurFrÉttir á SuÐurNESJum í 40 ár Fimmtudagur 30. apríl 2020 // 18. tbl. // 41. árg.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.